Búnaðarrit - 01.06.1956, Page 267
BÚNAÐARRIT
385
ennið breitt, augun skær og svipmót þolslegt, herðar
vel lagaðar, bakið injög sterkt, en háþornin í liærra
lagi á einstaka afkvæmi, malirnar breiðar og vel liold-
fylltar, lærvöðvar þéttir, en ná tæplega nógu vel niður
á hæklana, og bringan er vel löguð. Funi hlaut I. verð-
laun sem einstaklingur, bæði nú og 1953. Synir hans
báðir, Prúður og Barði, hlutu nú I. verðlaun. Tvær
af eldri dætrunum voru tvílembdar. Afkvæmin eru
þolsleg og bera með sér mikla kynfestu.
Funi hlaut II. verðlaun fijrir aflcvæmi.
öxarfjarðarhreppur.
Þar voru sýndir tveir hrútar með afkvæmum, Prúð-
ur nr. XXI í Sandfcllshaga og Spakur á Núpi.
Tafla 16. Afkvæmi hrúta í Öxarfjarðarhreppi.
A. Faðirinn: Prúður nr. XXI, 1 2 3 4 5 6
3 vetra 110.0 116.0 77 32 26.0 132
Synir: Máni, 2 vetra 102.0 113.0 83 33 26.0 132
Þór, 1 vetra 70.0 100.0 77 32 23.0 130
3 hrútlömb, tvil. .. 44.3 84.0 66 29 18.0 117
1 hrútlamb, einl. .. 57.0 88.0 66 28 19.0 120
Dætur: 2 ær, 2 vetra, tvil. 63.0 95.5 74 33 20.5 127
8 ær, 1 vetra, geldar 67.5 100.4 74 33 22.5 128
1 ær, 1 vetra, mylk 68.0 97.0 76 34 21.0 128
6 gimbrarlömb, tvil. 40.8 80.5 64 29 18.1 117
B. Faðirinn: Spakur, 5 v. 109.0 111.0 81 30 26.0 132
Synir: Prúður, 4 vetra .. 93.0 110.0 82 35 25.0 136
Suriur, 3 vetra .... 94.0 106.0 80 33 25.0 135
2 hrútlömb, einl. .. 50.0 84.0 68 31 20.0 117
Dætur: 7 ær, 2 til 4 vetra 62.1 95.3 73 33 20.7 125
3 ær, 1 v., geldar 56.7 96.0 72 32 21.7 125
4 gimbrarlömb, einl. 43.0 84.2 68 32 19.7 116
4 gimbrarlömb, tvii. 39.2 79.7 66 31 19.2 116
A. Prúður nr. XXI er eign Jóns Sigurðssonar, Sand-
fellshaga, en er ættaður frá Hafrafellstungu. Ætt