Búnaðarrit - 01.06.1956, Síða 270
388
BÚNAÐARRIT
XXVIII í Holti í Þistilfirði, Fff. Hnykill í Holti, Fm.
nr. 628 í Leirhöfn, M. nr. 31 í Leirhöfn. Skjöldur er
þróttlegur og prýðilega byggður, nema að lærvöðv-
arnir ná heldur stutt niður á hældana. Afkvæmalýs-
ing: Hausinn er fremur grannur, herðar sæmilega
breiðar, en vottar fyrir slakka aftan við bóga á sum-
um afkvæmuniim, bakið sterkt og holdgott, en liá-
þornin í hærra lagi á einstaka afkvæmi, lærvöðvar
þéttir, en ná varla nógu vel niður á hæklana, bringan
hreið, en nær tæplega nógu vel fram. Synir hans,
Mjaldur, 1 vetra, hlaut II. verðlaun, cn Geisli, 2 vetra,
I. verðlaun. Hann hefur mjög góða yfirlínu og er jafn-
vaxinn og holdþéttur. Aflcvæmin bera ekki með sér
næga kynfestu.
Skjöldur hlaut II. uerðlaun fi/rir afkvæmi.
Tafla 18. Afkvæmi áa í Presthólahreppi.
A. Móðirin: Biábrák nr. 685, 1 2 3 4 5 6
9 vetra 57.0 94.0 79 29 19.0 125
Synir: Reyr, 2 vctra .... 80.0 106.0 79 36 23.0 135
1 lirútlanib, tvíl. .. 33.0 78.0 61 27 16.0 115
Dætur: 2 ær, 2 og 5 vetra 60.0 99.0 70 31 21.5 125
1 ær, 1 vetra, mylk 48.0 90.0 66 31 21.0 125
1 gimbrarlamb, tvíl. 34.0 78.0 62 31 18.0 114
B. Móðirin: Drottning nr. 78,
8 vetra 65.0 103.0 76 36 19.0 129
Synir: Baddi 112.0 111.0 84 33 25.0 135
2 hrútlömb, tvíl. .. 39.0 81.5 66 33 18.0 116
Dætur: 3 ær, 3 og 4 vetra 64.3 101.0 74 34 20.7 126
C. Móðirin: Gæfbjört nr. 132,
5 vetra 64.0 99.0 73 34 20.0 133
Synir: Skussi, 1 vetra ... 67.0 95.0 72 32 21.0 133
Dætur: 2 ær, 2 og 3 v., tvii. 66.0 97.5 74 33 20.0 129
1 ær, 1 vetra, geld 63.0 110.0 71 30 22.0 124
1 gimbrarlam 43.0 86.0 66 29 19.0 120
A. Blábrák nr. 685 er eign Jóhanns og Jóns Helga-
sona í Leirhöfn. Faðir Rlábrákar var Gulur í Leir-