Búnaðarrit - 01.06.1956, Síða 271
BÚNAÐARRIT
389
höfn. Tvævetur og 3 v. var hún einlembd, en síðan
tvílemhd. 1953 vógu lömbin 90 kg, 1954 71 kg, S. 1.
sumar villtist lamhhrúturinn undan henni, en gimbxán
gekk undir og var þó fremur létt, sjá töflu 18. Afkvæma-
iýsing: Bakið sterkt, malir fremur breiðar, lærvöðvar
góðir, hringan of kröpp og er ekki nógu framsett.
Sonur hennar, Reyr, var nxjög léttur og holdgrannur.
Hann hlaut III. verðlaun. önnur dóttiriix var tvílembd.
Afkvænxin bera nxeð sér allmikla kynfestu.
Blábrák blaut III. verðlaun fijrir afkvœmi.
B. Drottning nr. 78 er eign Árna P. Lunds í
Miðtúni. Ætt Drottningar: F. Jökull, Fl'. Sveinungi
frá Sveinungsvik, M. Rjúpa nr. 48, Mf. Sveiixungi.
Drottning heldur sér prýðilega vel og er góð afurða-
ær. Tveggja vetra var lxún tvílembd og gaf 24.5 kg
kjöt, 3 vetra einlembd með 53 kg lanxb, 4, 5 og 6 vetra
tvílembd. Lifandi þungi lamha þau ár var að nxeðaltali
72.5 kg. 7 vetra var hún einnig tvílembd, en gekk lxara
nxeð annað lambið. Það vó 43 kg að hausti og nú 8
vetra var hún tvílenxbd, sjá töflu 18. Afkvæmalýsing:
Ennið lxreitt, kjálkar gleitt settir, en snoppan í lengra
lagi, herðar góðar, bakið nxjög sterkt, en allgróft á
sunxunx afkvæxnununx, malir langar, en vel holdfylltar,
lærvöðvar ná varla nógu vel niður á liæklana. Son-
urinn, Baddi, hlaut I. verðlaun. Afkvæmin eru skerpu-
leg og bera nxeð sér allmikla kynfestu.
Drottning hlaut II. verðlaun fgrir afkvæmi.
C. Gæfbjört nr. 132 er eign Oddgeirs Péturssonar,
Vatnsenda. Foreldrar Gæfbjartar eru Þór frá Grjótnesi
og Kofa nr. 653. Gæfhjört var einlenxbd 3 vetra, þá með
55 kg lanxb, hin árin tvílembd, en missti annað lambið
s. 1. vor. Afkvæmalýsing: Snoppan frenxur xxxjó, herð-
ar breiðar, bakið í meðallagi sterkt, en gróft á einni
ánni, malir breiðar og lioldfylltar, lærvöðvar þéttir,