Búnaðarrit - 01.06.1956, Page 292
410
BÚNAÐARRIT
Norður-Múlasýsla.
(Eftir Pál Sigbjörnsson og Sigurð Magnússon.)
Afkvæmasýningar voru aðeins haldnar í tveimur
hreppum sýslunnar, Fljótsdal og Borgarfirði. Alls voru
sýndar 5 kindur með afkvæmum, 3 hrixtar og 2 ær.
Hér á eftir fara skýrslur um þyngd og mál á þessum
afkvæmahópum og stuttar lýsingar á þeim.
Fljótsdalshreppur.
Tafla 21. Afkvæmi hrúta í sauðfjárræktarfélagi
Fljótsdalshrcpps.
1 2 3 4 5 6
Faðarinn: Hrani, 6 vetra . 102.0 114.0 82 32 27.0 132
Synir: Goði, 2 vetra .... 96.5 109.0 80 32 24.0 129
Smári, veturgamall 76.0 103.0 79 33 22.0 131
2 hrútlömb 49.0 90.0 70 31 21.0 124
Dætur: 2 ær, 2 og 3 vetra 56.5 94.0 73 34 20.0 124
2 ær, geldar, 2 og 3 v. 67.3 102.0 75 33 22.7 128
7 ær, geldar, veturg. 56.9 95.3 73 32 21.4 130
9 giinbrarlömb, einl. 39.0 84.0 67 32 19.8 119
Faðirinn: Fífill, 5 vetra 93.0 112.0 82 33 27.0 132
Synir: SUuggi, 2 vetra .. 100.0 110.0 84 35 26.0 137
3 lirútar, veturg. .. 82.5 104.0 78 32 23.7 132
6 hrútlömb, einl. .. 48.4 87.5 68 30 20.7 125
2 hrútlömb, tvíl. . . 46.0 85.0 66 30 19.0 124
Dætur: 5 ær, 2 og 3 v., eiiil. 61.2 97.0 72 31 21.0 129
6 ær, 2 og 3 v., tvíl. 61.3 97.1 72 30 21.2 131
7 ær, 1 v., mylkar . 57.9 95.1 71 31 21.1 130
3 ær, 1 v., geldar .. 66.0 101.0 75 32 23.5 133
7 gimbrarlömb, einl. 42.6 86.4 67 30 20.4 124
3 gimbrarlömb, tvíl. 37.3 83.3 63 27 19.0 119
Hrani er eign Þórhalls Ágústssonar, Langhúsum í
Fljótsdal. Hann var keyptur lanxb frá Benedikt Pét-
urssyni á Hóli í sömu sveit. Faðir hans, Prúður, eign
Benedikts, æltaður frá Brelcku í Fljótsdal, var talinn
góður I. verðlauna hrútur á sýningu 1950. Hi’ani hef-