Búnaðarrit - 01.06.1956, Page 304
422
BÚNAÐARRIT
D. Faðirinn: Goði nr. LXVII, 1 2 3 4 5 6
4 vetra 92.0 106.0 80 30 25.0 129
Synir: 2 lirútar, 1 vetra . . 79.0 102.0 78 32 21.5 129
2 hrútlömb 51.5 88.0 68 30 19.5 120
Dætur: 10 ær, 1 vetra ... 51.3 89.7 - - 19.0 126
4 gimbrarlömb, einl. 40.8 82.0 - - 18.3 119
G gimbrarlömb, tvil. 37.0 80.2 18.2 118
E. Faðirinn: Snær, nr. XLVI,
7 vetra 110.0 116.0 82 29 24.0 129
Synir: Glópur, 2 vetra .... 93.0 109.0 82 34 26.0 128
Kralti, 1 vetra .... 77.0 103.0 78 32 22.0 129
2 hrútlömb 48.0 87.5 67 27 19.0 122
Dætur: 6 ær, 2—G vetra . . 56.7 96.5 - - 19.3 125
4 ær, 1 vetra G8.0 95.8 - - 20.8 127
2 gimbrarlömb, einl. 41.5 82.0 - - 18.5 122
6 gimbrarlömb, tvíl. 3G.7 80.3 - - 18.0 120
F. Faðirinn: Gulur nr. LXIV,
4 vetra 96.0 114.0 83 33 25.0 131
Synir: 2 hrútar, 2 vetra .. 89.0 111.0 81 30 23.5 129
2 lirútlömb 40.5 85.0 62 28 19.0 122
Dætur: 4 ær, 2 og 3 vetra 59.0 95.8 - - 20.0 128
6 ær, 1 vetra 53.0 94.2 - - 20.5 127
6 gimbrarlömb, einl. 3G.8 80.8 - - 18.7 123
3 gimbrarlömb, tvil. 37.0 80.3 - - 18.7 123
A. Spakur nr. LV, eign Bergs Þorleifssonar, Flatey,
er ágætlega gerður og rígvænn. Ætt hans er rakin í
67. árg. Búnaðarritsins, bls. 235. Hann var sýndur
með afkvæmum haustið 1953 og hlaut ])á II. verð-
laun fyrir þau. Sömu lirútar voru sýndir með hon-
um nú og þá, og hlutu þeir í bæði skiptin I. verðlaun
og eru ágætlega vænir, en ná þó ekki föður sínum
að vænleika og mælast vcr. Fleygur, 4 vetra, er ágæt
kind og sýnu betri en Gráni, 3 vetra, sem er of bol-
stuttur og nær því aldrei mikilli þyngd. Ærnar, dæt-
ur Spaks, eru ágætlega vænar og föngulegar kindur,
en nokkuð háfættar. Gimbrarlömbin eru aftur á móti
fremur rýr og ólík fullorðna fénu, svipdaufari, liafa