Búnaðarrit - 01.06.1956, Page 311
BÚNAÐARRIT
429
sem er rígvæn og lík móður sinni. Fullorðnu hrút-
arnir, synir hennar, þeir Tjarni, 3 vetra, eign Sig-
hvats á Brekku í Lóni og Hnokki, 1 vetra, eign Bene-
dikts á Tjörn, eru báðir mjög vel vænir og ágæt-
lega gerðir og hafa báðir ágætan spjaldhrygg. Lamb-
hrútarnir hafa mjóan hrygg, og er hvorugur álitlegt
hrútsefni. Afkvæmin eru öll með vel gerðan fram-
part, eii fremur rýr í mölum og lærum, nema Tjarni
og 2 vetra ærin, sem eru ágætar kindur. Ullin er
fremur gisin og lítið eitt um hvítar illhærur í henni.
Kynfesta Veru er ekki nema í meðallagi.
Vera hlaut II. verðlaun fijrir afkvæmi.
E. Dúða nr. fíl/8 Þórhalls Sigurðssonar í Holtaseli
hlaut engin verðlaun fyrir afkvæmi. Afkvæmi hennar
höl'ðu deyfðarlegan svip, voru gölluð á vöxt og hold-
lítil.
Borgarhafnarhreppur.
Þar voru sýndir 3 hrútar með afkvæmum, sjá
töflu 30.
Tafla 30. Afkvæmi hrúta í Sauðfjárræktarfélagi
Borgarhafnarhrepps.
A. Faðirinn: Spakur nr. 86, i 2 3 4 5 6
4 vetra 107.0 113.0 84 29 24.0 128
Synir: 2 hrútar, 1 velra .. 78.5 101.0 80 34 22.5 132
2 hrútlömb 41.0 83.0 62 28 18.0 123
Dætur: 7 ær, 2 og 3 vetra 60.3 94.0 - - 19.7 128
3 ær, 1 vetra .... 57.7 93.7 - - 20.0 131
4 gimbrarlömb, cinl. 40.7 84.0 - - 18.2 125
4 gimbrarlömb, tvíl. 36.7 79.7 - 17.5 122
B. Faðirinn: Logi nr. 78, 5 v. 100.0 111.0 81 33 26.0 129
Synir: 2 brútar, 1. vetra .. 70.0 103.0 79 31 22.0 128
2 brútlömb 44.5 85.0 68 29 18.5 122
Dætur: 6 ær, 2, 3 og 4 vetra 55.5 92.5 - - 19.0 126
4 ær, 1 vetra .... 52.2 95.0 - - 19.8 129
6 gimbrarlömb, einl. 36.1 81.1 - - 18.3 121
2 gimbrarlömb, tvíl. 32.5 78.5 - 16.5 120