Búnaðarrit - 01.06.1956, Page 312
430
BÚNAÐARRIT
1 2 3 4 5 G
C. Faðirinn: Eitill nr. 76, 6 v. 95.0 107.0 81 35 26.0 125
Synir: Lag'ður, 2 vetra .. . 90.0 107.0 82 33 24.0 130
Vikingur, 1 vetra . . 72.0 101.0 80 31 22.0 125
2 lirútlömb 43.0 85.5 68 30 19.0 127
Ðætur: 10 ær, 2, 3, 4 og 5 v. 60.3 95.0 - - 20.1 126
8 gimbrariömb, einl. 39.8 83.1 - - 18.4 122
A. Spakur nr. 86, eigandi Baldur Jónsson, Smyrla-
björgum. Ætt: F. Flosi nr. XLVII á Rauðabergi, er
hlaut II. verðlaun fyrir afkvæmi 1953, sjá um ætt
hans í 67. árg. Búnaðarritsins, bls. 236, M. Fríð. Hann
er rígvænn og vel gerður einstaklingur, en er þó með
lieldur mjóan hrygg. Afkvæmi hans eru allmisjöfn.
Allgóðir einstaklingar eru innan um, sæmilega vænir og
vel gerðir, en svo eru aðrir, miður vel gerðir og ekki
þrósltamiklir. Þau eru öll svipfríð með vel lagaðar
berðar og sæmilega holdgóðan hrygg, en of mjóan.
Einnig er rifjahvelfing ekki nógu góð og bringan
fremur stutt. Sjálfur hefur Spakur ágætar útlögur.
Lærvöðvinn er fremur rýr og nær of stult niður á
legginn. Synir hans 2, veturgamlir, fengu báðir I.
verðlaun á hrútasýningunni, en þó er hvorugur ágæt-
ur. Lambhrútarnir eru ekki nógu góð hrútsefni. Þeir
eru of bakmjóir, og gimbrarnar hafa þann sama galla,
sjá töflu 30 A. Kynfesta Spaks er fremur lítil.
Spalcur lilaut III. verðlaun fijrir afkvæmi.
B. Logi nr. 78, eigandi Karl Bjarnason, Smyrla-
björgum, frá Viðborðsseli. Ætt: F. Reynir nr. LIV í
Viðborðsseli, er hlaut II. verðlaun fyrir afkvæmi 1953,
sjá um ætt hans í 67. árg. Búnaðarritsins, bls. 233,
M. Elding. Logi er afbragðs vel gerður einstáklingur,
fremur smávaxinn, þéttholda og þykkvaxinn með rnjög
mikla og góða ull. Hann hefur alltaf hlotið I. verð-
láun á hrútasýningum. Afkvæmin eru svipfögur og
samstæð, að einni ánni undantekinni, sem er ólík