Búnaðarrit - 01.06.1956, Blaðsíða 334
452
BÚNAÐARRIT
Tafla 6. Verðlaun úr ríkissjóði til sauðfjárrœktarbúanna
starfsárið 1954—1955.
Bú A Vænst og afurða- mest fé B Mcstur ncttóarður c Bezt kjöt- próscnta D Bezt fóðrun E Beztar skýrslur Samtals kr. |
Stig Kr. Stig Kr. Stig Kr. Stig Kr. Stig Kr.
Svanshóll . II 250 I 250 II 100 i 100 700
Ólafsdalur. III 150 III 100 III 100 III 50 m 35 435
Valdalækur ,, „ ,, „ ,, ,, „ »» n 65 65
Stafafell . . ,, ,, I 200 II 150 ,, ,, „ „ 350
Seglbúðir . „ ,, „ ,, „ »» I 150 »» »» 150
Hrafnkelsst. I 300 II 150 ” »» ” »» »» ” 450
Samtals »? 700 »» 450 ” 500 ” 300 ” 200 2150
dalsbúið tvisvar og Valdalækjarbúið tvisvar. Þriðju
verðlaun í þessum flokki hlaut ólafsdalsbúið þrisvar
sinnum og Valdalækjarbúið tvisvar.
í B-flokki, fyrir mestan nettóarð eflir á, þ. e. fyrir
mestan mismun á innleggi og fóðurkostnaði, annar
kostnaður er áætlaður jafn á kind, hlutu þessi bú I.
verðlaun: Ólafsdalur tvisvar, Svanshóll, Hrafnkels-
staðir og Stafafell einu sinni hvert. önnur verðlaun í
þessum flokki hlaut Valdalækjarbúið þrisvar, en
Ólafsdals- og Hrafnkelsstaðabúið einu sinni hvort.
Þriðju verðlaun hlaut Ólafsdalsbúið tvisvar, cn
Svanshóls-, Stafafells- og Valdalækjarbúið einu sinni
hvert.
1 C-flokki, fyrir bezta kjötprósentu, hlaut Svans-
liólsbúið I. verðlaun öll árin. Önnur verðlaun í þess-
um flokki hlaut Seglbúðabúið tvisvar, en Brekku-,
Ólafsdals- og Stafafellsbúið einu sinni hvert. Þriðju
verðlaun hlutu Ólafsdalsbúið og Stafafcllsbúið tvisvar
hvort, en Seglbiiðabúið einu sinni.
í D-flokki, fyrir bezta fóðrun, hlutu þessi bú I.
verðlaun: Seglbúðabúið tvisvar, en Hrafnkelsstaða-,