Heilbrigðismál - 01.05.1961, Blaðsíða 12

Heilbrigðismál - 01.05.1961, Blaðsíða 12
HEIMILISTRYGGING SIÓVÁ baatir ySur það tjón, sem verður á innbúi yðar, ai eftirtöldum orsökum m. a. Eldsvoða, vatnsflóði vegna bilana á leiðslum eða öðru þess háttar, snjóflóði og aurskriðum, þjófnaði, innbroti, líkamsárás. Enníremur innifelur „Heimilistrygging Sjóvá" ÁBYRGÐARTRYGGINGU fyrir tryggingartaka og fjölskyldu hans og bætir tjón á mönnum allt að kr. 500.000.00, þó ekki hærri upphæð en kr. 250.000.00 vegna slysa á hverjum einstaklingi og mest kr. 50.000.00 fyrir tjón á munum eða eignum. Ennfremur innifelur „Heimilistrygging Sjóvá" SLYSATRYGGINGU OG LÖMUNAR- TRYGGINGU HÚSMÓÐUR sem bætir örorku og dauða af völdum slysa, til viðbótar öðrum tryggingum að undanskyldum atvinnuslysatryggingum skv. lögum. Ársgjald fyrir 100.000.00 kr. heimilistryggingu er: í steinhúsi í Reykjavík kr. 300.00 i timburhúsi i Reykjavik kr. 475.00 Jafnframt „Heimilistryggingu Sjóvá" getur tryggingartaki slysatryggt sjálfan sig fyrir Icr. 10.000.00 viS dauðaslys og allt að kr. 100.000.00 fyrir varanlega örorku yfir 5%, og böm sín getur hann slysatryggt vegna varanlegrar örorku yfir 5% fyrir allt að kr. 100.000.00. Ársiðgjald fyrir slysatryggingu eiginmanns kr. 50.00 — — -r- barns kr. 25.00 Látið ekld tjón, sem þér getið afstýrt með heim- ilistryggingu, verða yður að fótakefli. — Tryggið strax í dag. Sjóvátrtjfjqi aglslandsf S í M I 117 0 0 Útg. Fréttablaðs um heilbrigðismál er Krabbameinsfél. Islands. Ritstj. og ábyrgðarm. Baldur Johnsen læknir, D. P. H. Afgreiðslu annast skrifstofa krabbameinsfélaganna 1 Blóðbankanum við Barónsstlg, simi 16947. Gjald fyrir fasta áskrifendur verður 36 kr. á ári (miðað við 6 tölubl.). Verð I lausasölu 10 kr. eint. I'RENTSMIÐJAN HÓLAR H-F

x

Heilbrigðismál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.