Heilbrigðismál - 01.01.1964, Síða 17
Lungnakrabbamein í borgum og
sveitum.
I>að hafa heyrzt raddir um það, að megin-
orsök lungnakrabbameins væri mengað
andrúmsloft stórborga, en ekki sígarettu-
EiJci-reyTtinsaðienn.
,2 CZ| SígaretttireylcijisaiBenn
I)ánartc31ur úr lungnakra'bbameini
í borgum og sveitum., miðað við
loo húsundir reanna.
háttatíma, þreytu, kynörfun, leiðindi
og vonleysi).
8. Þegar þú ert þreyttur eða „yfirspennt-
ur“, skaltu fara í heita kerlaug (eða
steypu) og kalda steypu á eftir.
9. Gerðu þér að reglu að taka aldrei glas
til að „komast hjá óþægindum“ líkam-
legum eða geðlægum.
10. Aldrei — aldrei má taka glas að morgni
til að reyna að fresta timburmönnun-
um.
Þetta voru liin 10 boðorð dr. Williams
B. Terlnine, en hann hefur stofnað og rek-
ur geð- og taugalækningahæli í Connecticut
í Bandaríkjunum (Silver Hill Foudation,
New Canaan, Conn), nteðal annars fyrir
drykkjusjúklinga og er Jiess vegna allra
manna kunnugastur þeim atvikum, sem
leiða til ofdrykkju.
Heimild: Science Newsletter, 85:168 14. niarz 1961.
reykingar. Sannleikurinn í því máli kemur
fram í meðfylgjandi línuriti. Þar sést, að
lungnakrabbi keinur fyrir hjá ekki-reyk-
ingamönnum í stórborgum, en Jrekkist
varla hjá ekki-reykingamönnum í sveitum.
Þetta eru áhrif andrúmsloftsins og þau eru
auðvitað ótvíræð 4/0, en taflan sýnir einn-
ig, að reykingamenn fá 6 sinnum oftar
krabbamein en ekki-reykingamenn í borg-
um, og þegar tekinn er mismunur lungna-
krabbameinstilfella í reykingamönnum og
ekki-reykingamönnum í borg og í sveit, þá
verður munurinn sáralítill. Þetta sýnir, að
áhrif andrúmsloftsins eru ekki nema brot
af áhrifum sígarettureykinganna í orsaka-
keðju krabbameins.
/ N
Kra b bameinsfélag
Rcykjavíkur
þakkar
sendar kveðjur
og hlýleg ummæli
á 15 ára afmælinu
\_____________________________________________;
FRÉTTABRÉF um heilbrigðismál
kemur út 6 sinnum á ári.
'Útgefandi: Krabbameinsfclag íslands.
Ritstjóri og dbyrgðarm.: Baldur Johnsen læknir, D.P.H.
Askriftarverð: 30 kr. á ári, í lausasölu 6 kr. eintakið.
Afgreiðslu annast skrifstofa krabbameinsfélaganna,
Suðurgötu 22, sími 16947.
Prentun: l’rentsmiðjan Hólar hf.
l'RÉTTABRÉF UM HEILBRIGDISMÁL
17