Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 13.03.1985, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 13.03.1985, Blaðsíða 3
Svæðisstjóm málefna fatlaðra á Norðurlandi eystra Svæðisstjórn málefna fatlaðra á Norðurlandi eystra hefur opnað skrifstofu að Stórholti 1, Akureyri. Skrif- stofan starfar skv. lögum nr. 41/1983 um málefni fatl- aðra og ber að sinna ýmsum þeim þjónustuþáttum er snerta hagsmunamál fatlaðra og stuðla að sam- vinnu einkaaðila og opinberra stofnana sem á einn eða annan hátt tengjast þessum málaflokki. Skrifstofan rekur ráðgjafar- og greiningardeild ásamt leikfangasafni, en su starfsemi var áður til húsa í Furuvöllum 13 á Fræðsluskrifstofu Norðurlandsum- dæmis eystra. Jafnframt annast skrifstofan greiðslu- og rekstrar- þjónustu fyrir eftirfarandi stofnanir: - Vistheimilið Sólborg, Akureyri. - Iðjulund, verndaðan vinnustað að Hrísa- lundi 1, Akureyri. - Sambýli, Borgarhlíð 3, Byggðavegi 91 og Vanabyggð 2c, Akureyri. Afgreiðslutími skrifstofunnar verður frá kl. 10.00-16.00 alla virka daga og síminn er 26960. Svæðisstjórn málefna fatlaðra á Norðurlandi eystra. Alþýðu- flokksfólk! Alþýðuflokksfélögin á Akureyrí halda árshátíð laug- ardaginn 16. mars í Lóni við Hrísalund. Skemmtunin hefst stundvíslega kl. 19 með kokteil. Girnilegir veisluréttir • Stórkostleg skemmtiatriði. Dansað til kl. 03. Miðaverð kr. 800,- Nauðsynlegt að panta miða hjá Ninnu í síma 23792 milli kl. 18 og 20. Skemmtinefndin. SAMBAND fSIENZKRA SAMIIINNUFÍLAGA lónaóardeild ■ Akureyri Starfsmaður óskast í hönnunardeild skinnasaumastofu. Æskilegt er að viðkomandi haf einhverja menntun í fatasaumi eða fatahönnun. Uppl. hjá starfsmannastjóra í síma 21900 (220 - 274). Glerárgata 28 • Pósthólf 606 • Sími (96)21900 Bifreiðaverkstæði Bifreiðaeigendur NORÐURLJÓS auglýsir: Nippendenso U kerti í flestar gerðir bifreiða, gott verð. HORBMJOS RAFVERKTAKAR Furuvöllum 13, sími 25400 Helgarferðir til Reykjavíkur Feróaskrifstofa Akureyrar Ráðhústorgi 3. Sími 96-25000. Trésmiðjan BORG HF. sími 41406. Nú er rétti tíminn til að endurnýja þakrennurnar. Eigum fyrir- liggjandi rennur og alla fylgihluti. Mjög hagstætt verð. YFIR HOLT OC HÆÐIR TIU BIIAR OC TUTTUGU ÞÉTTBÝUS- STAÐIR Skipaafgreiðsla Kaupfélags Eyfirðinga hefur umboð fyrir fjölmarga sérleyfisbíla sem flytja vörur þínar fljótt og vel til og frá Akureyri. Allt árið er ekið reglulega milli Akureyrar og eftirfarandi staða: Blönduóss, Skagastrandar, Ólafsfjarðar, Dalvíkur, Grenivíkur, Húsavíkur, Kópaskers, Raufarhafnar, Þórshafnar og Vopnafjarðar. Á sumrin er einnig ekið milli Akureyrar og eftirfarandi staða: Egilsstaða, Seyðisfjarðar, Neskaupsstaðar, Eskifjarðar, Reyðarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Stöðvarfjarðar, Breiðdalsvíkur, Djúpavogs og Hornafjarðar. Góðir bílar og öruggir bílstjórar. Síminn á Akureyri er 23936 ALÞÝÐUMAÐURINN - 3

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.