Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 09.04.1987, Síða 4

Alþýðumaðurinn - 09.04.1987, Síða 4
4 - ALÞÝÐUMAÐURINN Frá stjórn verkamannabústaða Akureyri Stjórn verkamannabústaða Akureyri auglýs- ir hér með til sölu eftirtaldar íbúðir: A. Notaðar íbúðir: 4ra-5 herb. íbúð við Múlasíðu 1b, 146,7 fm. 4ra herb. íbúð við Smárahlíð 18e, 88,4 fm. 4ra herb. íbúð við Skarðshlíð 22f, 82,2 fm. 3ja herb. íbúð við Keilusíðu 9a, 93,4 fm. 3ja herb. íbúð við Keilusíðu 9f, 88,1 fm. 3ja herb. íbúð við Hjallalund 9a, 79,9 fm. 3ja herb. íbúð við Hjallalund 11a, 79,9 fm. B. íbúðir í smíðum: Við Múlasíðu 5: Þrjár, 4ra herb. íbúðir 127,4 fm brúttó. Fimm, 3ja herb. íbúðir 107 fm brúttó. Þrjár, 2ja herb. íbúðir 84,4 fm brúttó. Við Melasíðu 5: Sjö, 2ja herb. íbúðir 76-86 fm brúttó. Fimm, 3ja herb. íbúðir 99-112 fm brúttó. Afhendingartími er áætlaður um áramót 1987- 1988. Umsóknarfrestur er til 27. apríl 1987. Umsóknareyðublöð og allar frekari upplýsingar fást á skrifstofu verkamannabústaða Kaupangi við Mýrarveg. Skrifstofan er opin frá kl. 13.00-15.30, mánu- daga-fimmtudaga, sími 25392. Akureyri, 3. apríl 1987. Stjórn verkamannabústaða. AKUREYRARBÆR Viðtalstímar bæjarfulltrúa Fimmtudaginn 16. apríl 1987 kl. 20-22 verða bæjarfulltrúarnir Áslaug Einarsdóttir og Sigurður Jóhannesson til viðtals í fundarstofu bæjarráðs í Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarstjóri. Verslunin býður upp á gott vöruúrval á góðu verði Sem sagt betrí kaup í búðirmi okkar HAGKAUP Akureyri Húsbyggjendur verktakar! Timbur er okkar fag! Timburvinnsla KEA framleiðir: • Límtré Auglýsing um utankjörfundar- atkvæðagreiðslu Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna alþingis- kosninganna 25. apríl 1987 hófst 11. f.m. Kosið er á skrifstofu embættisins að Hafnarstræti 107, Akureyri, 3. hæð, alla virka daga á venjulegum skrifstofutíma frá kl. 09.30 til kl. 12.00 og kl. 13.00 til kl. 15.30 svo og kl. 17.00 til 19.00 og kl. 20.00 til kl. 22.00. Laugardaga og sunnudaga kl. 13.00 til kl. 16.00 svo og skírdag, annan páskadag og sumardaginn fyrsta, en lokað er á föstudaginn langa og páskadag. Á skrifstofu embættisins í Ráðhúsinu á Dalvík er kosið kl. 16.00 til 18.00 alla virka daga svo og kl. 11.00 til 12.00 á laugardögum svo og á öðrum tím- um eftir samkomulagi við Gíslínu Gísladóttur, full- trúa á Dalvík. Kosið er hjá hreppstjórum eftir samkomulagi við þá. Kjósendur eru sérstaklega hvattir til að nota tím- ann utan hins venjulega skrifstofutíma, því þá má vænta skjótari þjónustu. Akureyri, 4. apríl 1987. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. • Allskonar lista • Panel í Byggingavörudeild fæst nánast allt sem húsbyggjendur og verktakar þarfnast. Hafið samband! Byggingavörudeild KEA Glerárgötu 36 og Lónsbakka Sími 21400.

x

Alþýðumaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.