Alþýðumaðurinn - 09.04.1987, Page 14
14 - ALÞÝÐUMAÐURINN
Kæliverk sf., Akureyri
Sérhæft fyrirtæki á sviði kæii- og frystitækni
Viðgerðir - Varahlutir - Nýsmíði
Kæiiverk sf.
Frostagötu 3 b Akureyri Simi 96-24036
AKUREYRARB/ER
Tölvuritari óskast
til starfa á skrifstofu Verkmenntaskólans á Akur-
eyri. Um er aö ræöa 3A starf.
Umsóknarfrestur er til 15. apríl 1987.
Upplýsingar gefa skólameistari sími 26810 og
starfsmannastjóri í síma 21000.
Umsóknareyöublöö fást í launadeild Akureyrar-
bæjar.
Bæjarstjórinn á Akureyri.
JVÖ
NYÞREP
úr beinharðumpenmgum
Kjörbókin hefur tryggt sparifjár-
eigendum hæstu ávöxtun sem
fáanleg hefur verið af óbundnu
sparifé. Og nú bætum við enn
um betur. Þegar innstæða hefur
legið á Kjörbókinni í 16 mánuði
hækka vextirnir allt frá innleggs-
degi og aftur að loknum 24
mánuðum. Vaxtaþrepin gilda
frá 1. janúar 1987.
Við minnum á aðra helstu kosti Kjörbókar-
innar:
- Háir vextir, lagðir við höfuðstól tvisvar á
ári.
- Innstæðan er algjörlega óbundin.
- Ársfjórðungslegur samanburður við
ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra reikn-
inga tryggir hagstæðustu kjör hvað svo
sem verðbólgunni líður. Ef ávöxtun
verðtryggðu reikninganna reynist hærri
er greidd uppbót sem nemur mis-
muninum. Uppbótin leggst við vaxta-
höfuðstólinn fjórum sinnum á ári og
tvisvar sinnum við höfuðstól bókarinnar.
WA
JT UvKtsbankl
- Vaxtaleiðrétting við
úttekt reiknast eingöngu
af úttektarupphæðinni, þó
ekki af vöxtum síðustu
tveggja vaxtatímabila.
Úttektir lækka aldrei vextina
á þeirri fjárhæð sem eftir stendur.
í Landsbankanum erstöðugt haft
auga með öllum hræringum á
vaxtamarkaðnum, því að Kjör-
bókinni er ætlað að vera í fararbroddi.
Ársávöxtun á Kjörbók árið 1986 varð
20,62%, sem jafngildir verðtryggðum
reikningi með 5,51% nafnvöxtum.
Þú færð nánari upplýsingar um Kjörbókina
þína í næstu sparisjóðsdeild bankans.
Taktu næstu tvö skref í beinhörðum
peningum.
L
Landsbanki
íslands
Banki allra landsmanna
KSRARIK
RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS
Útboð
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í að
innrétta skrifstofuhús að Óseyri 9 Akureyri.
Útboösgögn veröa afhent á Teiknistofu Hauks Har-
aldssonar sf. Kaupangi, Akureyri frá og meö mánu-
deginum 6. apríl 1987 gegn 5.000.- kr. skilatrygg-
ingu.
Tilboöum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna
ríkisins á Akureyri fyrir kl. 11.00 miðvikudaginn 15.
apríl 1987, og verða þau þá opnuð í viðurvist þeirra
bjóöenda, sem þess óska.
RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS.
Forsætisnefnd Norðurlandaráðs
auglýsir lausa til umsóknar
stöðu aðstoðar-
framkvæmdastjóra
skrifstofu sinnar í Stokkhólmi.
Norðurlandaráö er samstarfsvettvangur þjóðþinga og ríkis-
stjórna Norðurlanda. Á milli hinna árlegu þinga Norðurlanda-
ráðs stýrir forsætisnefnd daglegum störfum þess og nýtur við
það atbeina skrifstofu Norðurlandaráðs sem er staðsett í
Stokkhólmi.
Á skrifstofunni, sem hefur stöðu alþjóðlegrar stofnunar, starfa
þrjátíu manns og fer starfið þar fram á dönsku, norsku og
sænsku.
Starfi skrifstofunnar er stjórrað af aðalframkvæmdastjóra
(presidiesekreterare), tveimur aðstoðarframkvæmdastjórum
(stállföretrádande presideiesekreterare) og upplýsingastjóra.
Starf það sem auglýst er felst meðal annars í fjárstjórn,
starfsmanna- og skrifstofuhaldi, aðstoð við undirbúning
funda forsætisnefndar og skipulagningu á störfum ráðsins,
auk þess sem viðkomanda ber að fylgjast með stjórnmála-
ástandi á Norðurlöndum og vera forsætisnefnd til aðstoðar
um erlend samskipti.
Reynsla af stjórnunarstörfum er æskileg.
Forsætisnefnd leitast við að fá konur jafnt sem karla til
ábyrgðarstarfa á skrifstofur Norðurlandaráðs.
Samningstíminn er fjögur ár og hefst hann 1. ágúst 1987.
Ríkisstarfsmenn eiga rétt á leyfi frá störfum meöan á samn-
ingstímanum stendur.
í boði eru góð laun, en nánari upplýsingar um þau og aðrar
aðstæður veita aðalframkvæmdastjóri skrifstofunnar, Ger-
hard af Schultén, og aðstoðarframkvæmdastjóri hennar, Áke
Pettersson, í síma 9046 8 143420 og Snjólaug Ólafsdóttir,
ritari íslandsdeildar Norðurlandaráðs í síma Alþingis 11560.
Umsóknum skal beina til forsætisnefndar Norðurlandaráðs
(Nordiska rádets presidium) og skulu þær hafa borist til skrif-
stofu forsætisnefndar (Nordiska rádets presidiesekretariat,
Box 19506, S-104 32 Stockholm) eigi síðar en 27. apríl 1987.