Samtíðin - 01.03.1937, Qupperneq 6

Samtíðin - 01.03.1937, Qupperneq 6
2 SAMTÍÐIN V QúJncufL ocy úJIdúXcc J Læknirinn: er alveg viss um, að eftir sex mánuði verðið þér orðinn albata, ef þér gætið þess vel, að borða ávexti, egg, mjólkurmat og grænmeti. Sjúklingurinn: Á ég að eta þeila á undan eða eftir máltíðun- um. Fyrir nokkru skeði það á laugar- dagskveldi, að tveim mönnum í norskum bæ datt i hug, að nú skgldu þeir koma forstjóra áfengisverslun- arinnar þar í vont skap. Annar þeirra þreif símann og hringdi til forstjórané. SíðaSn fór fram eftir- farandi samtal: Gott kvöld, það er sagt,1 að meðhjálparinn hafi verið að brugga í gærkvöldi. Ætli það sé satt? Andartaks þögn, og síðan er svar- að rólega i símann: -- Jii, þelta er víst rétt, en það sakar ekki, því að það var aðeins handa honum sjálfum og kerling- unni hans. Læknirinn: — Lungun í gður eru gallhraust, hjartað er í lagi og mag- inn virðist líka vera sterkur. Fæt- urnir á gður eru að vísu talsvert bólgnir, en það finst mér ekki gera neitt mikið til. Sjúklingurinn: - - tíott og vel, en mér mundi heldur ekki gera það neitt til, þó að lappirnar á lækn- inum væru dálítið. bólgnar. Niðursagað kvistalaust efni i Hrifuhausa Hrifusköft og Orf selur ‘Jún&UAVQjLSÍimLtA Reykjavík.

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.