Samtíðin - 01.03.1937, Blaðsíða 25

Samtíðin - 01.03.1937, Blaðsíða 25
SAMTÍÐIN 21 ranglaði Kreuger út á götu. Hann fór rakleitt til vopnaverslunar, sem kend er við Gastiennes Renetles, og liað um skammbyssu. Honum var sýnd byssa með 5 mm. víðu lilaupi, en bann vildi bvorki liana né 7 mm. byssu, heldur keypti bann 9 nnn. skotvopn. Búðarmaðurinn sýndi Ivreuger, livernig ætti að fara að því að hlaða byssuna, en fékk honum bana því næst óhlaðna, eins og venja er til, og spurði, live mörg skothylki hann vildi fá. — Gerið svo vel og' lálið mig fá hundrað, ansaði binn stórtæki eld- spýtnakóngur. Þegar spurt var um nafn kaup- andans, eins og vera ber við vopna- kaup, slafaði Kreuger það skýrt og skilmerkilega. Klukkan 6 síðd. var Kreuger kom- hin heim í hús sitt. Faldi liann því aæst byssuna og skothylkin í klæða- skáp sínum. Honum var nú rórra i skapi, því að liann skildi, að skamt var lil langþráðrar hvíldar, eftir mörg býsna örðug ár. Hann átti nokkur símtöl við fólk i borginni, kl. 7 lél hann þau boð út ganga, a^ slita ætti símasambandinu við íhúð bans. Það, sem eftir val' kvölds- nis var hann með konu, sem vai honum mjög hjartfólgin. Þetta sama kvöld hringdi frétta- maður sænsks l)laðs í París til emkaritara Kreugers og kvaðst hafa fengið símskeyti frá Stokkhólmi hess efnis, að gífurlegt hrun liefði m'ðið á Kreúgers-hlutabréfum í hauphöllinni þar, og átti fréttarit- arinn fyrir hvern mun að ná tali Kreuger. Einkaritari eldspýtna- <Ká.ssa%&ið Q^fJýcu/íbuh Fyrsta og einasta kassaverk- smiðja landsins. Þar sem vér höfum nú á síð- asla ári stækkað verksmiðju vora, aukið vélar hennar og framleiðslutæki, getum vér boðið yður allar mögulegar stærðir af umbuðakössum, sem slandasl samkeppni að úlliti og gæðum við trékassa unná af fullkomnustu verksmiðjum er- lendis. Kassarnir fásl áletraðir með firmanöfnum og vörumerkjum eftir óskum kaupenda. Kassarnir sendir hálfsainsett- ir út um land með stuttum fyr- irvara. Það er metnaðarmál liverrar þjóðar að íáta vörur sínar líta sem best út. íslenskir framleiðendur kaup- ið því umbúðakassa fyrir fram- leiðsluvörur yðar lijá oss. — Kassagerí Reykjavíkur, Skúlagötu — Vitastíg. Sími: 2703. Reykjavík.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.