Samtíðin - 01.03.1937, Síða 30

Samtíðin - 01.03.1937, Síða 30
SAMTÍÐLN 26 ‘/tö ta£ab.CL. a>ið 11. Aheyrendur ræðumannsins. Veljið yður aldrei of stóran sal til ræðulialds. Auð sæti andspænis ræðumanninum eru viðbjóðsleg. Þau skaj)a ömurleik í luiga Iians. Það er betra, að salurinn sé of lít- ill en of stór. Þvi þéttskipaðri sem salurinn er, þeim mun auðveldara er að hrífa áheyrendurna. Stór, þéttskijiaður áheyrendáhóp- ur er venjulega lítilþægur og auð- veldur viðfangs. Hvernig svo sem einstaklingarnir í þeim hópi kunna að vera, er hópurinn í heild sinni þannig, að tiltölulega auðvelt er að lirifa hann og koma honum í gotl skap. En til þess að ræðumaður geti brifið ábeyrendilr sína, verður hann að hafa kynt sér hugsunarhátt þeirra sem best, Hann verður að taka sem mest tillit til óska þeirra. Þess vegna eru sérfræðingar, sem hugsa einungis um viðfangsefni sín, venjulega þrautleiðinlegir ræðu- menn, nema þeim takist að gera er- indi sín það skemtileg og alþýðleg, að áheyrendurnir bafi gaman af þeim. Hafið bugfast, að ef þér ætlið að hrífa áhevrendur vðar, verðið þér að lnigsa eins og þeir og tala í þeirra anda. En liugsanir yðar og orðaval verða að vera í hærra veldi en ger- ist og gengur í daglegum viðræðum. Ræðumaður verður að vera þess megnugur að lialda athygli áheyr- enda sinna sivakandi. Til þess verð- ur hann að beita bugþekku lát- bragði, fyndni — og útlistunargáfu sinni. Fjölmennur áheyrendahópur er reikull í hugsun. Það þarf ekki annað en að köttur læðist upp á ræðupallinn, þá eru allir farnir að luigsa um köttinn. Þess vegna verð- ur ræðumaðurinn að fella þennan atburð inn í ræðu sína. Ef áheyr- endurnir ætla að fjarlægjast ræðu- manninn, verður liann beinlinis að ella þá eins og styggan fénað, kom- ast fvrir þá og smala athygli þeirra að ræðunni. En til þess að eiga slikt ekki á auilurýlr. 14- & i < s irm 3280 hvergi fegurra, meira, betra né ódýrara úrval af allskonar kven- og barna-höfuðfötum. unnlau riem

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.