Samtíðin - 01.03.1937, Side 31

Samtíðin - 01.03.1937, Side 31
SAMTÍÐIN 27 hættu, er vissast að forðast hvers konar truflanir. Áheyrendum þykir gainan að hnyttileguin setningum og smásög- um, sem þeir geta haft á hrott með sér lieim til sín. Annars eru álievr- endur hneigðari fvrir að minnast liðinna atburða en að hrjóta ný við- fangsefni til mergjar. Þess vegna er varhugavert að vekja þá til um- hugsunar um gamlar minningar; við jiað verða jieir annars hugar og liælta að taka eftir ræðunni. Seg- ið stuttar, smellnar setningar. — Skemtið álieyrendunum með linytti- legum frásögnum og samlíkingum, sem festast í minni jjeirra án jiess að dreifa atlivgli þeirra. Talið viö áheyrendur yðar, en ekki til þeirra. Þér eruð einn af lieim, en ekki einhver æðri goðvera. Forðist að segja nokkra jiá setn- ingu, er gefi í skvn, að jiér sjálfur séuð eitthvað annað og meira en á- heyrendur yðar. Segið ávalt við, en ekki þiö. Ef þér þykisl jiurfa að á- víta áheyrendur yðar, verðið þér að telja sjálfan vður í hópi þeirra, sem eru ámælisverðir, og gelið þér j)á leyft yður að vera harðorður og berorður. Ef áhevrendur vðar eru yður andstæðir og telja yður óvin- veittan sér, er sjálfsagt, að jiér hvrj- •ð á að leiða athygli jieirra að ein- hverjum óvini, sem sé þeim og vð- Ur stórliættulegur; Jiar með hafið þér gerl þá að handamönnum vð- ar gegn nýrri og óvæntri hættu og jafnframt sennilega trygt yður sam- uð jieirra að verulegu leyti. Fjölmennur áheyrendahópur vill, ræðumaður viðhafi sterk orð og Fatnaðar- vörnr. Rykfrakkar, Gúmmíkápur, Olíukápur, Sportfatnaður, Ferðafatnaður, Olíufatnaður allskonar, Sportskyrtur, Enskar húfur, Sportbuxur, Peysur allskonar, Ullarteppi, Handklæði, Nærfatnaður, Sokkar allskonar, Náttföt. Munið að úrvalið er gott og smekklegt. „GEYSIR"

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.