Samtíðin - 01.02.1939, Page 23

Samtíðin - 01.02.1939, Page 23
SAMTÍÐIN 19 að nóg rafinagn verði fyrir hendi til vélareksturs á þeim stöðuin, þar sein hinn nýi iðnaður er aðallega stundaður, enda er það ekki óal- gengt um þessar mundir, að gamlir oliumótorar, sem notaðir hafa verið lil vélareksturs, séu leystir frá störf- um og nýir rafmagnsmótorar settil’ i þeirra stað. Slíkt eru framfarir. Og í sambandi við það er ef til vill ekki úr vegi að bénda á, að athugandi væri, hæði frá beinu hagnaðarsjónarmiði og' frá þjóð- liagslegu og gjaldevrissjónarmiði, hvort ekki væri rétt að nota raf- magn i stað' íbensíns, til þess að knýja bifreiðar við viss skilyrði. í rafmagnsbifreiðum eru rafgeym- ar, og eru raftaugar mótorsins tengdar við geyminn. Endist raf- magnið í geyminum, eins og gefur að skilja, aðeins takmarkað, svo að bifreiðin getur ekki ferðast nema takmarkaða vegalengd, venjulega um 50—70 kilómelra, án þess að tá nýjan rafmagnsforða. Rafmagns- bifreiðar koma af þeirri ástæðu ekki til greina lil langferðalaga. Auk þess liafa þær lalsvert minni liraða en venjulegar bifreiðar, og eru einnig af þeirri ástæðu ekki vel fallnar lil langferðlaga. En til inn- anbæjarflutninga, sem er jiannig háttað, að oft þarf að nema stað- ar, eru rafmagnsbifreiðar sérstak- lega vel fallnar. í borginni New York eru t. d. vöruflutningahifreiðar félags nokk- ors, sem heitir Ameriean Railway Express Agency, og hefir á liendi vöruflutninga milli járnbrautar- stöðva og einstakrg lulsa víðsvegar um liorgina, eingöngu rafmagnsbif- reiðar, og héfir það verið svo um alllangt árabil. Sama er að segja um póstbifreiðar víða i Þýskalandi. Rafgeymarnir eru hlaðnir á nótt- unni, þvi að næturstraumurinn ei mjög ódýr, og það mundi hann vafa- laust verða iiér einnig. — Væri það ekki þess vert, að gera lilraun i Reykjavík með t. d. einn rafmagns- brauðvagn eða mjólkurvagn og einn strætisvagn? Ég liefi hér minst á nýjan mögu- leika fyrir rafmagnsnotkun, mögu- leika, sem kunnugt er, að notaður er í öðruin löndum, og virðist síð- ur en svo ástæða til þess að láta hann ónotaðan hér í Revkjavik, þar sem vfirfljótanlegt, ónotað „nætur- rafmagn" er fyrir hendi, en bensín dýrt, og erlendur gjaldevrir mjög af skornum skamti. Niðurl. PETROMAX luktirnar nicð hraðkveikju <>g nauðsyn- legir varahlutir fyrirliggjandi. VERSLUN 0. ELLINGSEN H F

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.