Samtíðin - 01.02.1939, Síða 24

Samtíðin - 01.02.1939, Síða 24
20 SAMTHMN Tónlistarfélagið í Reykjavík — Höfuðmarkmið okkar er að brúa bilið milli hljómlistar- manna og hlustenda, segir Ragnar Jónsson, formaður félagsins. ISLENDINGAR eiga sér orðið góða karlakóra, og íslenskur kórsöngur liefir lilotið viðurkenn- ingu erlendis. Aðrar greinir tóin- listar virðast liafa átt hér nokkru örðugra uppdráltar, og her margl til þess. En að undanförnu liafa ýmsir áhugasamir menn gert drengi - lega tilraun til að skapa hér við unandi hljómsveit og efla tónmenn- ing þjóðarinnar með ýmsu móti. Frá 1925—1931 vann Hljámsveii Réykjavikur mikið starf í þeim efn- um. En árið 1932 stofnuðu nokkr- ir menn í Reykjavik Tónlisturfc lagið, og hefir það þegar lagl drjúg- an skerf til eflingar tónlistar i land inu. Samtíðin vill hér með skýra les- endum sínum nokkuð frá starfi og stefnumiðum jjessa félagsskapar, og liefir í j>vi skyni leilað upplýs- inga iijá formanni Tónlistarfélags- ins, Ragnari Jónssyni framkvæmd- arstjóra. Honum fórust þannig orð: ADUR en Tónlistarfélagið tók til starfa, sumarið 1932, liafði Hljómsveit Reykjavíkur lialdið uppi hljómleikum við og við undir stjórn þeirra Sigfúsar Einarssonar, Páls Isólfssonar, Jóhannesar Veldens og Eranz Mixa. llún liafði einnig stofn- að Tónlistarskólann. Þegar við, ell- efu lalsins, stofnuðum Tónlistarfé- lagið, var Illjómsveitin í talsverð- um örðugleikum stödd. Hún sá verk- cfnin hlasa við sér, en liana skorti fé og bolmagn til framkvæmda. Við lókum jjegar að okkur að sjá rónlistarskólanum horgið. Fyrsta starfsár hans, 1930—31, hafði þar verið kent að leika á fiðlu, pianó og celló. Til samanhurðar má nefna, að auk þess, sem þar er nú kent á þessi sömu hljóðfæri, veitir skól- inn í vetur lilsögn í tónfræði og tón- listarsögu. Enn fremur er j)ar kent samspil (Kammermusik), og börn- um er kenl að leika á „block- flautu“. Eg aynast innkaup á traustum og notadrjúgum vörum frá ábyggilegum verksmiðj- uin: Kaðlar, virbrugðinn ltaðall, síldarnet, síldarnætur, síldarkörfur, síldarmjöls-, beinamjöls- og fiskimjöls-pokar (10M> og 12 oz.), fiskumbúðir, vélatvist, akkeri. akkerisfestar, viralása, vörpukefli, keflaspjálkir, vörpufleyti, tinuð og ótinuð, vörpu- blera, uxahúðir, gálga, gálgastæði, togstrengir, svo og aliskonar virar, þar á með- al jarð- og sæsímavírar, rafmagnsvírar, tin og blý i klumpum og þynnum o. fl.

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.