Samtíðin - 01.02.1939, Side 28

Samtíðin - 01.02.1939, Side 28
24 SAMTÍÐIN Enn fremur höfum við einu sinni og tvisvar í viku haldið tónleika í útvarpinu. Hefir útvarpsráð sýnt þessu máli skilning, enda hefir þessi ráðabreytni orðið vinsæl meðal hlustenda. r 17^ G vil að endingu laka það fram, segir Ragnar Jónsson, — að Tónlistarfélagið telur það ekki lengur innan starfssviðs síns, að lialda hér uppi tónlistarskóla, enda þótt við munum að sjálfsögðu styðja starfsemi skólans, meðan ríkið sér sér ekki fært að taka hann á sína arma, sem óhugsandi er þó, að dragist lengi úr þessu. Við sjáum einnig fulla þörf á söngskóla hér í höfuðstaðnum, því að án hans verður hér ekki starfræklur bland- aður kór, frekar en liljómsveit án tónlistarskóla. Höfuðmarkmið Tón- listarfélagsins á að mínu áliti i framtíðinni að vera það, að brúa bilið milli íslenskra hljómlistar- manna og hlustenda. Við viljum safna góðum áheyrendum, sem vilja styðja að listrænni músikvið- leitni i landinu, á hestu hljómlcika. sem hér er unt að veita, og koma þannig í veg fyrir, að góðir lista- menn séu álitnir ölmusumenn og veslist upp vegna lélegrar, óskipu- legrar aðsóknar og ónógs skilnings. Þakklátustu hlustendurnir eru oft og einatt þeir, sem mundu hafa set- ið heima, ef styrktarfélaga-fyrir- komulagið hefði ekki beint þeim á hljómleikana. Okkur er það ekki nóg, að menn leggi góðfúslega fram ákveðnar fjárhæðir til styrktar ís- lenskri tónlist. Við viljum einnig, P. W. Jacobsen & Sön A/s Stofnsett árið 1824, Köbenhavn S. Uplandsgade 40. Símnefni: Granfuru. Seljum alls konar timur af öllum stærðum í stórum og smáum stíl. Seljum heila skipsfarma af timhri frá Svíþjóð og Finn- landi. Eik, beyki, þilfarsplankar, heflaðir og óheflaðir. — foameínada gufiis/dpafé/agíd. Hagkvæmar ferðir fyrir far- þega og flutning alt árið með fyrsta flokks skipi frá Kaup- mannahöfn lil Reykjavíkur, og þaðan til baka. Einnig til Norð- urlands fram og aftur frá Reykjavík. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen, Trvggvagötu. —• Sími 3025.

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.