Samtíðin - 01.02.1939, Qupperneq 30

Samtíðin - 01.02.1939, Qupperneq 30
26 SAMTIÐIN Sjúklingurinn varð stórhrifinn af skarpskygni læknisins og lofaði bót og betrun. — Gátuð þér fundið það á slag- æð sjúklingsins, að bann bafði étið linsoðið egg? spurði aðstoðarlækn- irinn, þegar þeir voru komnir út úr húsinu. — Nei, blessaðir verið þér, en ég sá eggjarauðu á náttskyrtu sjúk- lingsins. J a f n v e 1 á vandræða- og krepputímum eru þau verslun- arfyrirtæki, sem ekki auglýsa eða minna á sig í góðum tima- ritum, dauðadæmd, segir liinn beimskunni enski viðskipta- fræðingur Hérbert N. Casson. J. & W. Stnart Llmited Musselburgli STUART’S-snurpinætur og sildarnætur eru þektar um víða veröld. Einkum eru snurpinæturnar i miklum metum hjá íslenskum fiskimönn- um, vegna þess live framúrskarandi garnið er gott og bve endingargott það er. — STUART’S-verksmiðjurnar spinna alt garnið sjálfar, og í því er Irygg- ing fyrir vandaðasta garni. Þá er börkun og litun framúrskarandi góð. Leitið tilboða hjá umboðsmanni: Kristján Ö. Skayfjörí, Reykjavfk GLÖGGUR LÆKNIR Frægur læknir hafði fyrirskipað einum af sjúklingum sínum strangt mataræði, sem liinn sjúki kunni mjög' illa við. Þegar læknirinn kom skömmu síðar í sjúkravitjun, tók hann á slagæð sjúklingsins og mælti byrstur: — Þér hafið étið linsoðið egg! — Hvað segið þér? kallaði sjúk- lingurinn dauðskelkaður, — finnið þér það á slagæðinni? — Auðvitað. Egg innilieldur brennistein, fosfór og eggjalivítu- efni, sem liafa slæm ábrif á slím- himnu magans. Þessi álirif fann ég samstundis á slagæðinni.

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.