Samtíðin - 01.02.1939, Side 32
28
SAMTÍtílN
fyrir, ])ar til storminn liefur læsit
á ný.
Pólitísk spilling á hér eins og ann-
ars staðar sök á þessu og öðru svi]>-
uðu böli. í skjóli hennar viðgang-
ast mútur af öllu tagi. En byrðar
alþýðu má nokkuð ráða af því, að
í Bandaríkjunum eru ekki færri en
12865 leynilögregluþjónar og auk
þess 131687 venjulegir lögregluþjón-
ar. Enn fremur verða flest meiri
liáttar einkafyrirtæki að liafa fjölda
lögreglumanna í þjónustu sinni á
cigin kostnað. Kostnaðurinn við
alt þetta nemur árlega nálega öllum
skattgreiðslum þjóðarinnar.
Skrítlur Samtíðarinnar þykja
fyndnastar. Sendið henni hestu
óprentaðar skrítlur og skopsög-
ur, sem þér þekkið.
UTSÆÐI.
Þeim, sem þurfa að kaupa útlenlar útsæðiskartöflur fyrir kom-
andi vor, viljum vér benda á, að allar slíkar pantanir þurfa að
vera komnar í vorar hendur fyrir lok febrúarmánaðar. Sam-
kvæmt gildandi ákvæðum getum vér ekki afgreitt pantanir
frá einstökum mönnum.
Q>i02jtm,atLsv.a>Ls(luK hildsíns.
ÞRENS KONAR
LYGI
Það er til þrens konar lvgi:
1) Venjuleg lygi.
2) Lygi út úr neyð.
3) Hagskýrslulygi, og hún er
svona:
Það situr maður í veitingahúsi og
er að éta hænu. Hann fær sér auk
þess eina flösku af víni. Á móti
honum situr soltinn manngarmur,
sem hvorki getur fengið sér að éta
né drekka. Þá skrifar hagfræðing-
urinn í skýrslu sína: Á livorn ein-
staklinginn kemur % liæna og Vi
flaska af víni.
Gesturinn: — Ef þetta er list, þil
er éy fífl.
Málarinn: — Þér eruð fífl.