Samtíðin - 01.11.1941, Blaðsíða 6
2
Samtíðin
U QúJnan, DCy úJlunXCc J
Tve.ir menn lögðu nýlega á flátta
út úr 3. ftokks kvikmyndahúsi í
Ameriku. Þeir þoldu ekki svækjuna
þar. Á leiðinni út sagði annar: —
Mikið hafa kvikmyndirnar hregtzi
síðan ég var ungur. Fyrst voru þær
þögular, svo urðu þær háværar. og
nú er orðin svo mikil ólykt af þeim,
að maður helzt ekki við í bíó.
Ef maður hefur fengið þái flugu
í höfuðið, að hann sé atmáttugur
og enginn trúir honum, er hann
sendur á geðveikrahæli, en ef lýð-
urtnn tekur hann trúanlegan, er
hann gerður að einræðisherra.
Læknirinn: Sjúkdómur yðar
stafar af engu öðru en drykkjuskap.
Sjúktingur: Ég ætla að koma
aftur til yðar, þegar runnið er af
yður.
í. mannæta: Eg kem seint i
matinn.
2. mannæta: — Já, sérhver mað-
ur er upp étinn.
Maður kom á járnbrautarstöð og
sá þar tvær klukkur. Önnur var
hádftíma á undan hinni. Maðurinn
spurði lestarþjón: — Ilvað þýðir að
hafa tvær klukkur, sem ekki ganga
eins.
Lestarþjónn: - Hvern fjandann
mundi þijða að hafa tvær klukkur,
sem gengju eins.
\ u - :i\ * "1 c..r~~
> J _ L sj
Dmiel
Mésod a Co. fti.
SKIPASMÍÐI — DRÁTTAIIBRAUT
VIÐ BAKKASTÍG, REYKJAVÍK.
Símar 2879 og 4779.
Framkvœnimn alls konar skipasmíð-
ar og aðgerðir á skipnm og bátum.
—■ Höfum i. ftokks dráttarbraui
mcð liliffar-fœrslidœkjum fyrir atts
konar fiskiskip, cinnig ágœta að-
stöffu og tœki til smíffanna. Höfum
aff jafnaði io—20 manns í vinnu,
Teiknum skip og gerum áætlanir.
Höfum sýnt ótvírætt fram á, að
smíði fiskibáta á íslandi er fyllilega
sambærilegt við það bezta erlendis.