Samtíðin - 01.11.1941, Síða 8
4
SAMTÍÐIN
Sjónarmið Reykjavíkurstúlkunnar 1941
Viðtal við ungfrú RÖGNU FOSSBERG
SÍÐASTLIÐIÐ
sumar slógu
fjórar ungar
Reykjavíkur-
stúlkur tjaldi
sínu á undurfögr-
um stað uppi und-
ir óbyggðum vors
fagra lands. Þar
dvöldust þær síð-
an hálfsmánaðartímaogsóttu sérholl-
ustu og aukinn lífsþrótt í faðm liinn-
ar unaðslegu, nóttlausu sumarnátt-
úru, sem um þetta leyti árs er oft svo
ósegjanlega örlát á heilsugjafir sínar
og fegurð.
Á daginn gengu þessar ungu meyj-
ar á fjöll eða leituðu uppi aðra fagra
staði. Á kvöldin lásu þær erlendar
bókmenntir á ýmsuni, tungumálum,
spiluðu bridge, röbbuðu saman og
skrifuðu til skiptis ítarlega dagbók
um allt markvert, sem á dagana dreif.
YJirleitt var allt hátterni þessara
dætra liöfuðstaðarins svo frjálslegt
og skynsamlegt, að þær virtust lcjörn-
ir fulltrúar þeirrar æsku, sem veitir
oss aukna trú á hina íslenzku þjóð
og sannar oss þrátt fyrir allt, að
„heimur batnandi fer.“ Nú befur
Samtíðin átt eftirfarandi viðtal við
eina binna ungu meyja, Rögnu Foss-
berg, um nokkur sjónarmið Rcykja-
víkurstúlkunnar á því herrans ári
1941.
— Er ekki gaman að vera lil?
— Jú, það er sannarlega gaman að
vera til. Auðvitað þykir manni mesl
gaman, þegar maður á frí og getur
leikið lausum hala úti um allar sveit-
ir. En það er líka garnan þess á milli,
sérstaklega fyrir þann, sem á gott
heimili og ekki þarf að fara eitthvað
annað til þess að evða fríkvöldum
sinum á skemmtilegan bátt. Þegar
maður er ungur og braustur, lilýtur
maður alltaf að líta á lifið björtum
augum.
— Hver eru helztu áhugamál
ungra Reykjavíkúrstúlkna nú á tim-
um ?
— Mér finnst ekki auðvelt að svara
jjessari spurningu, því að áhugamálin
eru eins mörg og mismunandi og
stúlkurnar sjálfar. Ein befur mestan
áhuga fyrir íþróttum, önnur er bóka-
ormui', sú þriðja er liúsleg, prjónar
og saumar, en yfirleitt finnst mér,
að svo miklu leyti, sem ég gel um
dæmt og þekki til, áhugamál ungra
stúlkna nú aðallega beinast í þá átt,
að læra eitthvað meira. Maður lærir
líka alltaf eitthvað á því að eiga á-
bugamál, i bverja átt, sem þau beinast.
Persónulega finnst mér einna heil-
brigðasta áhugamálið felast í skáta-
hreyfingunni, ekki aðeins fyrir þæi’
allra yngstu, lieldur eiimig fyrir þæi'
eldri. Þær yngri læra. Þær eldri læra
á því að kenna og vera hinum góð
fyrirmynd.
— Hvernig teljið þér bepþilegast,
Ragna Fossberg