Samtíðin - 01.11.1941, Page 20

Samtíðin - 01.11.1941, Page 20
16 SAMTÍÐIN Ásgeir Bjarnþórsson: Keisari n n EGAR VIÐ dæmum um menn- ingarástand liðinna kynslóða eða liðinna þjóða, þá dæmum við eftir verkum þeim, seni varðveitzt liafa eftir þær. Drýgstir þaéttir þess- ara fornleifa eru oftast myndlist og húsai’ústir. En gegnum fornminj- arnar höfum við kynnzt þjóðum, sem liðnar eru fyrir þúsundum ára, og Jxað svo vel, að við þekkjum lifnaðar- hætti Jxeirra, trúarbrögð, siðfi’æði og jafnvel skáldskap. Guðina sköpuðu menn og skapa eixn í sinni mynd, og alla tím'á her listin ástandinu vott. Við skulum nú gera samanhurð á listaverkum nútíðarinnar og fortíð- arinnar og atliuga gaumgæfilega, hvaða þjóðum okkur svipar mest til. Höfuðeinkenni tízkulistarinnar í dag er: ruddaskapur, flótti frá veru- leikanum, sem lendir í vandræða fálmi út í bláinn, og dautt form „ism- ans“. Með öðrum orðum: fortíðar- spegillinn sýnir okkur andlit okkar afskræmd og vitfirrt. Eymdin lýsir sér í Iiverju pensilslriki. dauðahryglan heyrist í hverjum tón. Við erum að falla svo djúpt sem komizt verður. Ekki vantar þó Jiessa svo kölluðu listamenn. Þeir fara um löndin í torf- um eins og síldir um höf, og þeir fara eftir „receptum“ tízkunnar, því að sjálfstæð Iiugsun er í banni. Gerist einhver svo djarfur að taka sig út úr torfunni og fara sínar eigin leiðir að boði skynseminnar, Jiá gera er nakinn Ásgeir Bjarnþórsson starfshræðurnir óp að honum og siga á liann blaðarökkum. Sifellt kliðar jarmur „listamann- anna“ út af sinnuleysi almennings gagnvart listaverkum þeirra. En hverjum er sinnuleysið mest að kenna? Má leikmaður nokkurn tíma láta uppi persónulega skoðun ó list? Fær liann ekki alltaf sama lmefann framan í sig? Sem sé: „Þú hefur ekk- ert vit á þessum efnum og hefur ekki leyfi til að hafa Jiað. Þú átt að taka á móti því, sem við réttum J>ér, þakka og fyllast aðdáun.“ Þó er ekkert sem hneykslar Jiá skriftlærðu eins og Jieir, sem stunda listir í hjáverkum. En livar stendur gamla íslenzka menningin sínum föstu fótum ann-

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.