Samtíðin - 01.11.1941, Page 23

Samtíðin - 01.11.1941, Page 23
SAMTlÐIN 19 háskólann, eins og faðie þeirra liafði gert. AÐ ER orð á því gert, að Roose- velt forseti liafi að eins einu sinni skipt sér af málefnum barna sinna, eftir að þau urðu fullveðja, en það var, þegar sá orðrómur komst á loft i Bandaríkjunum, að liagsæld James, sonar lians, í vátryggingar- starfinu byggðist á því, að liann væri sonur voldugasta manns Bandaríkj- anna. Það likaði forsetanum ekki og þvi l^að hann son sinn að skipta sem allra skjótast um starf og gerast beld- ur ráðsmaður á landsetrinu Hvde Park, sem áður er getið. Seinna varð .Tames svo einkaritari föður síns og iekk fyrir það starf ársþóknun, sem samsvarar rúml. 75 þús. íslenzkum krónum. Anna Roosevelt gerðist á unga aldri meðútgefandi móður sinnar að ungbarnablaði. En Idaðið varð skammlíft. Síðan hún tók við ril- stjórn kvennasíðunnar í blaði manns sins (Seattle Post-Intelligence), læf- ur henni oft tekizl að vekja á sér at- hygli fvrir skrif sín, m. a. þegar'hún skýrði frá því í blaðinu, að nú væri hún í þriðja sinn barnshafandi. Frú Anna þykir hafa fagra og sérkenni- lega rödd, er mjög svipar til raddar leikkonunnar frægu, Katrínar Hep- burn. James Roosevelt vakli á sér mikla atliygli, er liann ferðaðist um ger- vallt Massachusettsrikið í gömlum bílskrjóð árið 1928 og talaði fullum lnilsi máli H. Smiths forsetaefnis í kosningahríðinni, er þá stóð yfir. Fjórum árum seinna barðist hann af Sjálfsævisaga Þórbergs hins mikla ritsnillings, er eitt sérstæð- asta verk, seni til er i íslenzkum bók- menntum. Sönn, sígild lýsing á lífi, pólitík, ástum og basli eins frmnlég- asta og heiðarlegasta íslendings, sem sagan mun greina frá, rituð af fágætri stílleikni. Aðeins örfá „komplett“ eintök í „luxus“ skinnbandi á kr. 85.00, í Vík- ingsprent, Hverfisgötu 4. Nýja bókbandið Laugaveg 1B. Hverskonar vinna, sem við tökum að okkur, er unnin fljótl og vel. Þess vegna láta allir bókavinir okkur binda bækurn- ar sínar. Eignizt því góðar bæk- ur og látið okkur binda þær. Það borgar sig. Hvergi betra. — Hvergi fljótara. Hvergi ódýrara. BRYNJÓLFUR MAGNÚSSON.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.