Samtíðin - 01.11.1941, Page 24

Samtíðin - 01.11.1941, Page 24
20 SAMTIÐIN alefli fyrir föður sinum við forsela- kosninguna 1932. Líklega er Elliott Roosevelt þó sá af forsetabörnunum, sem á sér merk- asta starfsævi að baki. Hann hefur verið auglýsingasafnari, fram- kvæmdarstjóri fyrir flugfélagi, blaðamaður og sitthvað fleira. Hann er glæsimenni, ljóshærður, hár og þrekinn. Franklin og Jobn eru enn á unga aldri ogliafa komizt í blöðin eingöngu vegna ættar sinnar. En margt bendir til þess, að mikils megi af þeim vænta, ef þeim endist líf og heilsa. BERNHARD SHAW, hið fræga brezka skáld, sagði nýlega i viðtali við blaðið London Dailij Chronicle: — Læknarnir skipa mér að éta kjöt og segja, að annars muni ég deyja. En ég lít svo á, að sælla sé að láta lífið en að éta þær skepnur, sem við umgöngumst. I arfleiðsluskrá minni hef ég gert svo ráð. fyrir, að mér skuli ekki fvlgt til grafar af syrgjandi fólki, heldur af nautgrip- um, kindum, alifuglum og lifandi fiskum í litlum hreyfanlegum vatns- búrum. Allar þessar skepnur eiga að vera klæddar hvítum skikkjum til beiðurs þeim manni, sem vildi beld- ur láta lífið en að leggja þær sér til munns. Þetta mun verða merkasti viðburður á sína vísu, sem sögur fara af, að undanskildu því, er skepnur jarðarinnar björguðust i örkinni lians Nóa. að hafa eigur yðar aldrei óvátryggðar. Leitið upplýsinga um verð hjá Nordisk Brandforsikring Vesturgötu 7. — Reykjavík Sími 3569. -- Box 1013 TRÚLOFUNAR- HRINGAR BORÐBÚNAÐUR TÆKIFÆRIS- GJAFIR í góðu úrvali. Sent gegn póst- kröfu um alll land. Guðm. Sndrésson gullsmiður. Laugavegi 50. Sími 3769

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.