Samtíðin - 01.11.1941, Side 26

Samtíðin - 01.11.1941, Side 26
22 SAMTÍÐIN komið greinilegar i Ijós, valri hans vfir málinu, orðkynngi hans og rím- fimi virðist slöðugt vaxándi. Þá er það niikill fengur ölluin ljóðelskum mönnum, hve efnið er fjölbreytt. Þýðandinn hefir ekki ein- vörðungu glímt við stórfengleg, sígilri listaverk, helriur einnig lagt alúð við smágerð lýrisk ljóð og skemmtileg gamankvæði, heppileg til söngs. í hókinni er m. a. kafli úr Faust Goethes, Kvæðið um fangann eftir Wilrie, Tólfmenningarnir eftir Al- exander Block, tuttugu og eitt kvæði úr hókinni At övervinna várlden efl- ir eitt mesta nútímaljóðskálri Svía, Hjalmar Gullberg, auk fjölmargra annarra. Það er gott að geta leitað hugsvöl- unar, menntunar og ynriis í fögrum skáldskap, meðan myrkur styrjalriar og blóðsúthellinga grúfir yfir heimin - um. Það ber þvi að þakka lrinum slynga þýðanria, j)ví að þessari hók er ekki unnl að taka með tómlæli. Fúsi: — Hugsaðu þér, að þeir skuli geta talað saman langar leið- ir þráðlaust. fíráðum fara þeir lík- lega að senda bréf áin þess að frí- merkja þau. Anna gamla situr og talar við sjódfa sig: — Guð fyrirgefi mér allar þær syndir, sem ég drýgði, þegar ég var nng. En ekki get ég nú annað en brosað, þegar ég lmgsa til þeirra. ;**; Samtíðin inn á hvert islenzkt heimili Bækur Pappír Ritföng fjBókavetjíuu Sigfúsar (zgmundssonar Steiniðjan í Rauðarárholti framleiðir úr íslenzkum steini: Hellur á tröppur, stiga og gólf, sólbekki, hellur yfir miðstöðvarofna, borðplöt- ur, eldstór (Kaminur) o. fl. Upplýsingar um þessa framleiðslu veitir: Magnús G. Guðnason, steinsmíðaverkstæði Grettisgötu 29, sími 4254, Rvík. sem framleiðir eins og áður leg- steina í fjölbreyttu úrvali. -

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.