Samtíðin - 01.11.1941, Síða 30

Samtíðin - 01.11.1941, Síða 30
26 SAMTIÐIN Efnilegir unglingar HARRIE JACOBS BOND, frægur amerískur tónsmiður, er samdi lagið „Sannarlega elska ég |)ig“, tók að spila á píanó, þegar hann var fimm ára gamall. EORGES ENESCO, rúmenskl tónskáld, fór oft i kirkju, er liann var barn og hlustaði þá með mikilli atlivgli á lögin, sem hann heyrði sungin og s|)iluð þar. Þegar hann kom heim, gat hann jafnan spil- að þessi sömu lög á fiðluna sína. ASCHA HEIFETZ útskrifaðist úr lónlistarskólanum í Vilna, ]>egar liann var átta ára gamall. Áð- ur en hann var orðinn tuttugu og eins árs, var hann kominn í röð fremstu fiðlusnillinga heimsins. T EAN SIBELIUS, hið fræga finnska tónskáld, vai1 vanur í æsku að taka fiðluna sína, fara úl í skóg og vera þar síðan einsamall lieila daga og stundum einnig um nætur. Reyndi hann þá að túlka í tónum ])á fegurð, sem umkringdi liann í ríki náttúrúnnar. GNACE PADEREWSIvI, hinn heimsfrægi pólski píanósnill- ingur, fékk þann vitnisburð hjá fyrsta kennara sínúm, að hann mundi aldrei verða góður píanóleik- ari. „Ég held, að þú ættir heldur að læra á hlásturshljóðfæri, drengur minn,“ sagði kennari hans. RTURO TOSCANINI, hinn heimsfrægi ítalski hljómsveit- arstjóri, er annálaður fyrir það, hve fádæma minnisgóður hann er. Eitt sinn, ])egar hann var unglingur, Hafið þér reynt hinar nýju SHELL Bílaolíur? Ef ekki, þá reynið þær strax í dag. Beztar. — Drýgstar. SHELL SMURT ER VEL SMURT.

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.