Samtíðin - 01.11.1941, Qupperneq 31
SAMTÍÐIN
27
luigðist liann að stæla minni sill og
skrifaði þá, án þess að líla á nótur,
forleikinn að Lbhengrin-óperunni
eftir Wagner, raddsettan fyrir hljóm-
svei t.
(Úr This week).
MARGT FÓLK langar lil að vita,
livað það getur haft til marks
um, að það sé að verða ástfangið. Hér
er óhrigðult sannindamerki: Ef þér
eruð tekinn upp á því að tala upphátt
við þá persónu, sem þér hafið sam-
úð með, án þess að hún sé viðstödd,
er enginn vafi á því, að þér eruð í
þann veginn að verða alvarlega ást-
fanginn i henni.
Stúlkan: — Það er maður þarna
l'rammi, sem er að biðja um mat-
arbita.
Frúin: -— Gefðu honum eina
brauðsneið með smjörlíki og kæfu.
Stúlkan: ■— En ég held, að þetta
hafi einhvern tíma verið ríkur mað-
ur og góðu vanur.
Frúin: — Jæja, þá geturðu látið
hann hafa pappírsservíettu tíka.
— live mikið hefurðu haft upp
úr þér í dag?
Betlarinn: — Ef þér gefið mér 50
aura, hef ég eignazt eina krónu.
— Mamma, hvað þýðir erotik?
— Elsku barn, það hef ég ekki
lmft tíma til að hugsa um. Eg hef
orðið að egða öllum tímanum í það
að lcoma upp ellefu börnum.
Belgjagerðin f
Símnefni: Belgjagerðin. —
Pósthólf 961. — Reykjavík. —
Sími: 4942.
Tjöld
Bakpokar
Svefnpokar
Kerrupokar
Ullarvattteppi
Stormjakkar og blússur
Skíðalegghlífar — töskur
og vettlingar
Frakkar
Skinnhúfur o. fl. o. fl.
Lengi
lifir
r
I
kolunum.
Kolaverzlun
Sigurðar Olafssonar
Símar 1360 og 1933