Samtíðin - 01.11.1941, Síða 32

Samtíðin - 01.11.1941, Síða 32
28 SAMTlÐIN Toscanini mundi — EGAR TOSCANINI var hljóm- sveitarstjóri við hina heims- frægu Scala-óperu í Mílanó, kom eitl sinn til lians miðlungstónskáld með .verk eftir sig. Efnt liafði verið til samkeppni um iiezla tónverk, sem bærist sérstakri nefnd, og átti Toca- nini sæti í nefndinni. Nú liugðist fyrr- nefnt tónskáld að vekja athygli hans á sér og verki sínu með því að af- henda það sjált't. En verkið reyndist lélegra en svo, að það kæmi til álita við úrskurðinn um verðlaunin. Tíu árum seinna hitti tónskáldið Toscanini í New York. — Þér nnmið nú sjálfsagt ekki eft- ir mér, sagði tónskáldið, — en ég afhenti yður einu sinni tónverk eftir mig í Mílanó, og mér þætti fróðlegt að vita, hvernig á því stóð, að það lilaut ekki verðlaun. — Góði maður, anzaði Toscanini, — verkið yðar vár fyrir neðan allar hellur. Það var hókstaflega einskis virði. — Ég hugsa, að þér liafið nú alls ekki gert yður það ómak að líta á það, hvað þá meira, svaraði tón- skáldið, stutt í spuna. — Endileysa, hrópaði Toscanini, — ég man lagfjandann enn þá. Að svo mæltn settist liann við píanó og spilaði hikíaust nokkra kafla úr tónverkinu. Meðan liann var að spila, kallaði hann öðru hverju: — Þarna heyrið þér sjálfur, ónýtt, bráðlélegt, einskisvirði! Sparið tímann notið liið fljótvirka Fj allkonu- gljávax

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.