Samtíðin - 01.06.1950, Blaðsíða 13
SAMTÍÐIN
9
erlendra ríkja við flugfélög sín.
Islenzk flugfélög hafa átt við
margvíslega örðugleika að etja á liðn-
uni vaxtarárum sínum, m. a. í sam-
bandi við öflun flugkosts, tækja til
endurnýjunar og viðhalds á flug-
kosti sinum, húsnæði til rekstrarins,
skort á tæknilega æfðu starfsliði o. s.
frv. Á mörgum af þessum örðugleik-
um hefur nú góðu heilli verið sigr-
azt. En eins og útlitið er nú á flestum
sviðum íslenzks athafnahfs ber
nauðsyn til þess, að forráðamenn
Islendinga geri sér ljóst, hvort þeir
telji heppiiegt, að störf brautryðjend-
anna á sviði flugmála vorra verði
aðsteðjandi örðugleikum að bráð
eða haldið verði nokkurn veginn í
horfinu, meðan kreppan hrannar
loftið. Hitt mundu margir telja höf-
uðnauðsyn, að stefnt yrði enn fram
á leið í þessum málum eigi ógiftu-
samlegar en að undanförnu.
S. Sk.
„Þú getur keypt hund fyrir þen-
inga, en ástúö þín ein getur komið
honum til að dingla rófunnv’.
Frúin: „Mikið mætti ég kurteis-
um manni á götunni áðan. Ég rak
óvart regnhlífina mína upp í aug-
að á honum, og þegar ég sagði: Ó,
fgrirgefið þér, sagði hann: „Ekkert
frú mín góð, hitt augað er alveg
óskaddað, og það dugar mér".“
HENRIK SV. BJÖRNSSON
héraðsdómslögmaður
Austurstrætl 14. — Sími 81530.
5b,. Bjöm Sigfu
■uiion:
SPAKRASPURIMIR
(Questions to a brains’ trust)
MER ER spurn,
hvað það orð
þýðir, verður ein-
hverjum að orði.
Menn mega halda
spurnum fyrir um,
hve viðeigandi
heitið sé, þvi að
enginn hefur á
spurninni, t.d. um
það, hvorl allir hafi spakra manna
vit, sem látnir eru svara þessum
spurningum, eða þeir hafi haft
glöggar spurnir af málefnum, sem
þeir ræða.
Barnaspurningar eru nauðsynleg-
ar, þótt hvorki fermingarbörn né
fullorðnir geti svarað hehningnmn
af þeim af neinu viti. Líkt er um
spakraspurnir, að hvorki heimskur
né vitur má kveinka sér við að reyna
að svara þeim, þótt frammistaða
beggja geti í bili orðið aumleg, rétt
eins og hendir margan krakkann við
óþægilegar barnaspurningar prests-
ins.
Einar Magnússon kennari er klerlc-
ur að mennt, þaulvanur barnaspurn-
ingum, en til alls liklegur í orðakasti
við þá, sem eldri eru en börn. Hann
hefur fyrstur Islendinga staðið fyrir
þeim leik, sem ég kalla spakraspurn-
ir, og leikurinn fór fram á stúdenta-
félagskvöldvökum sl. vetur, eftir ára-
mót. Eins og öllum er kunnugt, af
útvarpi frá fundunum, hefur Einar