Samtíðin - 01.06.1950, Síða 23
SAMTÍÐIN
19
og Stefáns Guðjohnsens, og hlutu þau
236 stig. Næst komu þau hjónin
Eggert Benónýsson og frú Magnea
Kjartansdóttir með 233M; stig.
Hér er eitt spil úr keppninni, og
er það þannig:
* D-G-7-5
V K-D-G-6-5
♦ 6
* A-7-3
A 8-4
V 7-4-3-2
* G-8
* D-9-8-4-2
* Á-10
V A
* A-K-D-7-5
* K-G-l 0-6-5
Við sum borð voru spiluð 6 Lauf,
en unnust aðeins við eitt; við það
borð voru þau Ásgerður Einarsdótt-
ir (Norður) og Guðmundur Guð-
mundsson fi’á Reykholti. (Suð-
ur). — Guðmundur er, eins og ail-
ir ísl. spilamenn vita, einn af okkar
beztu og elztu bridgespilurum, og i
þessu spili sýndi hann, að hann er
enn í fremstu röð ísl. spilamanna.
Vestui’, sem doblaði spilið, lét út
A 8, Gosinn var látinn úr borði,
Austur lét kónginn, í-anglega, og
Suður tók með Ás. Nú tók Suður á
V Ás og Ás og K í ♦ og lét siðan
út + Gosa. Vestur lét D, og hlindur
tók með Ás. Suður tók þvi næst á
V K-D-G og svo * D.I Hjörtun gaf
Suður þi’já Tígla. Síðan lét Suður
* 3 úr borði tók með K heima og
spilaði út * 5, og þá var sama, hvað
Vestur gerði, því að hann fékk
aldi’ei nema einn slag.
N
V A
S
w r\.-u-o-ö-z
V 10-9-8
♦ 10-9-4-3-2
* -----
PlatíhureýaAkiHH
<>$ AiljjurrejjaAkiHH
til sölu í miklu úrvali beint
frá framleiðanda.
Samstæður d pelsa og cape.
*
~_JJaralclu.r ^M^áitiion
Búnaðarbankahiisinu, Reykjavík
Símar 7220 og 2454.
Sindri h.f.
Hverfisgötu 42.
FRAMKVÆMUM alls konar
JARNSMÍÐI og
VÉLAVIÐGERÐIR
fyrir sjávarútveg, itinað og land-
búnað.
Ávallt nœgt efni
fyrirliggjandi.
ÚTVEGUM beint frá 1. flokks
verksmiðjum:
EFNI, VÉLAR og
VERKFÆRI
til járniðnaðar.