Samtíðin - 01.06.1950, Blaðsíða 34

Samtíðin - 01.06.1950, Blaðsíða 34
30 SAMTÍÐIN BVGGINGARVÖRIJR Jafnan f yrirligg jandi: Miðstöðvarofnar Vírnet Miðstöðvarkatlar Veggflísar Pípur, svartar og galv. Gólfflísar Fittings Speglar Skólprör Hillur og fleira í baðher- Hreinlætistæki bergi Þakpappi A. JÓHANINSSON & SIVIITH H.F. Sími 4616 Bergstaðastræti 52. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS heldur uppi reglubundnum siglingum milli Islands og helztu viðskiptalanda vorra með hraðskreiðum nýtízku skipum. Árið sem leið fój-u skip félagsins og leiguskip þess 95 ferðir milli landa, og komu við 177 sinnum á 32 höfnum í 12 löndum, til þess að koma framleiðsluvörum frá landinu og sækja nauðsynjavörur. Svo tíðar ferðir til og frá svo mörgum höfnum erlendis tryggja það, að vörurnair þurfa aldrei að bíða lengi eftir skipsferð. Með því að beina vöruflutningum yðar ávallt til Eimskip, fáið þér vörurnar fluttar fljótast og öruggast á ákvörðunarstaðinn. Munið: ALLT MEÐ EIMSKIP.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.