Samtíðin - 01.03.1957, Blaðsíða 2

Samtíðin - 01.03.1957, Blaðsíða 2
•••••oeoo*ec«*«•••••••••••••••••••••••••••••• ••••••••••••••••••••«:oto*tt****«*««t»(«0*«»* Valin efni, vönduð snið Úrval fslenzkra iðnaðarvara frá 6 verksmiðjum: Frá Verksmiðjunni Minerva: Herranáttföt, Herraskyrtur, hvítar og mislitar. Frá Nærfataefna- og prjónlcsverksmiðjunni h.f.: Tempo-nærfatnaður á drengi og karlmenn, telpur og konur. — Afrodite-undirfatnaður kvenna. Frá Sokkaverksmiðjunni h.f.: Karlmannasokkar, einlitir og út- prjónaðir, sterkir og fallegir, úr krep-nælon, spun-nælon, ull og nælon, baðmuil og alullarsokkar. Frá Sjófataverksmiðjunni h.f.: Sjófatnaður, regnfatnaður, vinnu- vettlingar, kuldaúlpur. Frá Verksmiðjunni Herkúles h.f.: Flauelisbuxurnar eftirsóttu á drengi og telpur, barnaúlpur, barna- gallar og kvensloppar. Frá Nýju skóverksmiðjunni h.f.: Karlmannaskór, sérlega sterkir og góðir, sniðnir sérstaklega fyrir ís- lenzka fætur. — Unglingaskór með leður- og porépe-sóla. — Kvenskór úr lakki og leðri. Inniskór fyrir börn, konur og karla. Sölu-umboð fyrir allar bessar vörur er hjá BRÆDRABORCARSTIG 7 - REVKJAVIK ER FRÁ OLÍLVERZLUM ÍSLANDS H.F.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.