Samtíðin - 01.03.1957, Qupperneq 10
6
SAMTÍÐIN
að nokkrar sjúkdómsorsakir þurfi að
koma þar til greina.
ÞaS er ekki lreilsusamlegt aS vera
of feitur. Líkaminn ofþjakast af því
aS dragast meS öll þessi aulcapund.
Feitt fólk verður yfirleitt skammlíf-
ara en þeir, sem grannir eru. Líf-
tryggingafélögin hafa látiS gera
skýrslur um hlutfallslega hælckandi
dánartölur af völdum offitu, svo aS
þar er ekkert um aS villast.
Er ekki gott aS hreyfa sig?
Ef fólk er vant aS fara gangandi
eSa á hjóli til vinnu sinnar og tekur
svo allt í einu upp á þvi aS aka i bil,
er viS húiS, aS þaS fitni af hreyfing-
arleysinu. En einn leikfimis- eða bad-
mintontími á vilcu hefur engin áhrif
á holdafarið.
Hve margra hitaeininga þarfnast
maSurinn daglega?
ÞaS er mjög misjafnt. Sá, sem
vinnur erfiSisvinnu, getur vel innbyrt
4000 hitaeiningar, en húsmóSir á ekki
aS fá nema 2000. Ef hún ætlar aS
megra sig, á hun ekki aS fá nema 14
-1500 hitaeiningar á dag.
Sjö daga mataráætlunin
ÞAÐ ER EKKI ráSlegt aS svelta
sig, hvorki heilsusamlegt né gott fyr-
ir skapsmunina. En ef þú fylgir á-
ætlun okkar, sem gerir ráS fyrir 1450
hitaeiningum á dag, ættir þú að geta
létzt um pund á vilcu, án þess aS þig
skorti nauSsynleg fjörefni. Og hitt
fólkiS á heimilinu þarf elcki aS verSa
Gullsmiðir Steinbór og Jóhannes,
Laugavegi 30. Sími 82209.
Trúlofunarhringir, 14 og 18 karata
Steinhringar, gullmen.
fyrir neinum óþægindum af lífs-
venjuhreytingu þinni.
Morgunhressingin er hin sama alla
7 dagana: kaffi- eSa tebolli án rjóma
og sykurs og ein þunnt smurS rúg-
brauSsneið með osti. Þú átt aS borSa
eitt epli síSdegis alla daga, drekka
hálfan lítra af súrmjólk meS hádegis-
verSi og miSdegisverSi og neyta tóm-
atsafa í staSinn fyrir sósur. (Hér er
gert ráS fyrir miSdegisverSi um 6
leytiS síðdegis, eins og títt er er-
lendis).
1. dagur
Hádegisverður: RúgbrauSssneiS
meS gúrku, rúgbrauSssneiS meS
tómat og hveitibrauSssneiS meS osti.
— Miðdegisverður: Tvær litlar kjöt-
bollur, þrjár kartöflur, grænmetis-
salat og ein pera.
2. dagur
Hádegisverður: Rúgbrauðssneið
með bjúgnasneiSum ofan á, rúg-
brauðssneið með epli, hveitibrauðs-
sneiS meS osti. — Miðdegisverður:
Þurrsteikt kóteletta úr mögru kjöti
með þrem kartöflum. Grænmetis-
salat og appelsína.
3. dagur
Hádegisverður: RúgbrauðssneiS
meS tungu, rúgbrauðssneiS með
gúrku, hveitibrauðssneið með osti. —
Miðdegisverður: Ein steikt síld, þrjár
kartöflur og eitt epli.
VEL KLÆDD kona kaupir hattana hjá
Hattaverzlun Isaíoldar h.f.
Bára Sigurjónsdóttir,
Austurstræti 14. Sími 5222.