Samtíðin - 01.03.1957, Síða 12
8
SAMTÍÐIN
sem átt er við í erl. uppskriftinni. —
Freyja.
Talaðu við mömmu
LlTIL STOLKA skrifar: Góði þátt-
ur. Geturðu ráðlagt mér, livað ég á
að gera? Ég hef komizt í hréf til
mömmu frá ókunnugum manni. Þar
sá ég, að mamma er pabha ótrú. Þú
veizt ekki, hvað mér fellur þetta af-
skaplega illa. Hvað get ég gert?
SVAR: Væna mín. Það er ekki fall-
egt að lesa annarra manna bréf og
í rauninni algerlega óleyfilegt. En
eins og hér stendur á, get ég ekki ráð-
lagt þér annað en tala við mömmu
þína, segja lienni alveg eins og er um
bréfið, sem þú komst í, og hiðja hana
að hætta alveg við þennan mann
vegna þín og pabba þíns. Ég vona,
að allt fari vel. — Þín Freyja.
—★—
Vcistu?
1. Hver orti þetta:
Kæmi liann i kirkju,
klæðin bar hann rýr.?
2. Hvar var fyrst stofnað klaustur
hér á landi?
3. Hver var mesta ljóðskáld Islend-
inga í Vesturlieimi?
4. Hver er lengsti fjörður auslan
lands ?
5. Hvað merkir landsheitið Valpar-
aiso?
Svörin eru á bls. 32.
Bygglngarvörur og alls konar verkfœri
er bezt að kaupa hjá okkur.
VERZLUNIN BRYNJA
Laugaveg 29, Símar 4160 og 4128.
Ævisaga Frödings
BONNIERS FORLAGIÐ í Stokk-
hólmi liefur sent okkur ævisögu
Frödings eftir próf. John Landquist
(Gustaf Fröding. En biografi), 397
hls. með myndum. Það er vel, að Sví-
ar hafa loks eignazt ævisögu, sam-
hoðna minningu hins margdáða
vermlenzka skálds, eftir allt það, sem
menn hafa átt kost á að lesa um verk
skáldsins. Margt var áður vitað um
Fröding, m. a. um geðbilun hans. En
eftir áratuga rannsóknir er Landquist
sjálfkjörinn til að rekja æviferilinn
skref fyrir skref að kalla má, og verða
menn við það margs vísari. Verð ób.
s. kr. 29.50, ib. 35.00.
—★—
FRÆGIR ORÐSKVIÐIR
Það reynir á umburðarlyndið að
vera í meiri hluta, en á hugrekkið að
vera í minnihluta.
Betri er beizkur sannleikur en sæt
lygi-
Ef þú átt tvo peninga, þá kauptu
brauð fyrir annan, en blóm fyrir
hinn. Brauðið mun veita þér lífsnær-
ingu, blómið tilefni til að lifa.
Bros til lifandi manna er meira vert
en þúsund tár vegna þeirra, sem dán-
ir eru.
Letraðu ásakanir í sandinn, en vel
valin orð í marmara.
—★—
Raflagnir. — Viðgerðir.
Vönduð vinna. — Fljót afgreiðsla.
Raftæk»avinnustoca
Þorlá^s Jónssorar h f.
Grettisgötu 6. — Sími 4184.