Samtíðin - 01.03.1957, Síða 15

Samtíðin - 01.03.1957, Síða 15
SAMTÍÐIN 11 hönd — í raun og sannleika áþreif- anlegur hlutur — eða var hér ein- ungis um skynvillu að ræða? Ef svo var, hvaS á þetta þá að merkja?“ Eftir langa umhugsun komst hann loks að þeirri niðurstöðu, að ,ef til vill stafaði þetta einungis af of- þreytu á taugum, að liann hefði unn- ið of mikiS. En hversu mjög sem hann talcli sér trú um, að svo væri, gat hann ómögulega sofnað, og hann varð sárfeginn, þegar loks birti af degi og hann gat farið niður til morgunverðar. Þegar hann gekk inn i borðstof- una, voru allar þrjár pr,estsdæturn- ar þar fyrir, og sáu þær vitanlega undir eins, að eitthvað var að hon- um. Þær spurðu, hvort hann væri veikur. Hann reyndi að beina talinu að öðru, en þá gengu þær á hann og vildu fyrir hvern mun fá að vita, hvað amað hefði að honum um nótt- ina. Þar sem þær voru engin börn lengur og presti kom til hugar, að þær kynnu ef lil vill að geta gefið sér einhverja skýringu á þessum furðulega athurði, sagði hann þeim alveg hispurslaust frá viðskiptum sinum og dauðu handarinnar. Næstelzta dóttirin, María, spratt á fætur, þegar hún heyrði frásögn aðstoðarprestsins, og kallaði: „Jæja, stelpur, hvað segið þið nú við öllu þessu? Haldið þið, að svipurinn, sem ég hef séð, hafi ver- ið eintómur hugarburður?“ Og þá fékk ungi presturinn að heyra heldur en ekki furðulega sögu. Framh. í næsta hefti. 163. krossgáta I -> 1 6 öáífe* ■SrXr* (§)(§) 7 s ©Sg (V§<£> 9 i" 11 íá giíf' 14 14 l.> li (<$)(§ 17 \b éífe .9 Lárétt: 1 Votta ástúð, 6 set niður fræ, 7 farvegur, 9 matast (fh.), 11 hvíldi, 13 málmur, 14 böggl, 16 sóðaskapur, 17 hryll- ir, 19 næst fyrstur. Lóðrétt: 2 Háreysti, 3 varðstu var við, 4 líffæri, 5 heiðinn guð, 7 sturlun, 8 matar- ílát, 10 áform, 12 eðli, 15 tjörn, 18 við- skeyti. RÁÐNING á 162. krossgátu í seinasta hefti. Lárétt: 1 Hélan, 6 lús, 7 ýr, .9 kista, 11 Óla, 13 nið, 14 Ranka, 16 af, 17 Ari, 19- traðk. Lóðrétt: 2 Él, 3 lúkan, 4 asi, 5 óraði, 7 ýti, 8 kóran, 10 snara, 12 laf, 15 kar, 18 ið. ♦ ÞAÐ ER SAGT ♦ að meira gaman sé að giftast en að vera giftur. að sund sé eina íþróttin, sem ekki er heppilegt að komast til botns í. að gæfumaður sé sá, sem aldrei gleymir að njóta lífsins i bófi. að sá sé bezt liðinn, sem aldrei segir allan sannleikann. IU U l\i 1Ð Nora Magasín

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.