Samtíðin - 01.03.1957, Side 17
SAMTÍÐIN
13
atvikum, og síðan rann allt út í eins
konar þoku fyrir mér. Úr því vissi
ég ekki, hvað gerðist."
Sjúklingur, sem ekkert lifsmark
sást með, kvaðst liafa komizt i mjög
unaðslegt sálarástand. Hann var
mjög trúaður maður, og honuxn
fannst hann heyra tónlist og kvaðst
hafa skvnjað mikla ljósadvrð um-
hverfis sig, enda þótti honum sem
himnarnir opnuðust til þess að veita
honum viðtöku. Einskis sársauka
kvaðst hann hafa fundið til og ekki
einu sinni ógleði, enda sáust þess
engin merki á svip hans, meðan
hann lá í dáinu.
Mikilsvert vilni i þessum efnum
er Charles B. Scully kapteinn, foi*-
maður hjöi’gunardeildar innan
Rauða krossins ameríska. Aleinn
hefur liann bjargað 485 mönnum
frá drukknun, og hefur hann i sínu
margra ára björgunarstaifi ekki
sjaldnar en sjö sinnurri revnt sjáif-
ur, hvað það er að drukkna. Sjö
sinnum liefur liann misst meðvit-
undina í vatni, verið dreginn á land
— alia leið neðan af mararbotni • —
(eitt siiin neðan úr 19 feta dýpi) og
verið lífgaður með björgunartil-
t'aununx. Hann sagði, að sér fyndist
blátt áfram þægilegt að drukkna.
„Þó hægast sé að tala digurbarka-
lega um allt þetta eftir á, þá langar
nú samt engan til að deyja,“ sagði
Scully kapteinn. „Þegar maður er
að drukkna, er hann fyrst gripinn
mikilli örvæntingu, svipað og hann
sé að bei-jast við margfalt ofurefli.
Þá er allt í einu eins og haim dofni.
Það er svipuð tilfinning og gerir
vart við sig hjá þeiiu, sem eru að
örmagnast úti í hörkufrosti og stór-
hríð. Honum er ekki kalt, og einhver
innri rödd skipar lionum að taka
öllu með ró og fara að sofa, en sam-
tímis er honum ljóst, að nú verði
að duga eða drepast í bókstaflegri
merkingu.
Þá verður allt í einu gagngerð
breyting á öllu. Og í sama bili er eins
og maðurinn þjóti af stxxð gegnum
geiminn, fótalaus, handleggjalaus,
líkamalaus! Það er líkast því, þeg-
ar devft er með gasi, áður en tekhi
er úr honum tönn. Hugsunin er, að
því er virðist, skýr, og maður er að
velta því fyrir sér, livílík afreksverk
nú væri hægt að vinna. Ég lieyi-ði
leikin hergöngulög úr fjarlægð og
stundum sá ég fyrir mér Ixeila röð
af klækiverkum, sem ég hafði drýgt
og skammaðist mín fyrir, atbxirð-
um, er lengi liöfðu verið orpnir
gleymsku í undirvitund minni, eins
og l. d. því, þegar ég í-eiddist við
hana móður mína, rauk á dyr og
skellti hurðinni á eftir mér, endur
fyrir löngu.
Nú vissi ég ekki lengur, að ég var
í kafi, og ég liafði enga hugmynd
um, þegar ég kenndi hotns. Ég var
lialdinn einhverri unaðskennd, svo
dásamlegri, að freistandi var að
Iixetta allri mótspyrnu og leggja
fullkomlega árar i Ixát. Og það
næsta, senx ég man eftir, var, að
ég var að berjast við að ná andan-
um, reyndi að hrölta á fætur og foi'-
mælti ákaft mönnunum, sem voru
að fulhnúa við mig uppi á strönd-
inni.
Svipuðu hugarástandi hafa þeir
xnenn lýst, sem hafa „frosið i hel“.