Samtíðin - 01.03.1957, Blaðsíða 19
SAMTÍÐIN
15
lUt
avmaópummcjar
Samtí&i
anrmar
SAMTÍÐIN veitir þrenn verðiaun fyrir
rétt svör við þrem eftirfarandi spurning-
ingaflokkum, 1. verðl. 100 kr., 2. verðl.
tvo eldri árganga af Samtíðinni og 3.
verðl. einn eldri árgang. Skilyrði fyrir
verðlaununum eru þau, að rétt svör vlð öll-
um spurningunum hafi borizt okkur fyrir
20. marz ásamt orðinu VERÐLAUN,
sem prentað er uppi í hœgra horni hér
á síðunni og á að fylgja úrlausnunum.
Sendi fleiri en einn réttar ráðningar,
verður dregið um, hver hlýtur 1., 2. og 3.
verðlaun.
I. IVIunar einum staf
Það munar aðeins einum staf á
a og b. Hér eru merkingar orðanna.
Reynið að finna þau.
1. a) birta, b) lausung
2. a) eldur, b) mæða
3. a) þreifa á, b) matur
4. a) líffæri, b) skógardýr
5. a) vindur, b) reka upp hljóð.
II. I^unktar og orð
1 stað punk’anna á að setja orð, sem
i eru jafnmargir stafir og þeir. Til
þess að fá lengri orðin þarf ekki ann-
að en bæta einum staf aftan við og
öðrum framan við styttri orðin.
1. Undir gamalli — voru nokkur
börn að......sér.
2. Þetta er _____ályktun á ........
sviði.
3. Þeir____með .. sin i höndunum.
4. Hann fór______að_____að ritstörf-
um sínum.
Sigurður Rieynir Pétursson
nœstaréttarlögmaður.
Austurstræti 14 II. hæð. Sími 82478.
5. Hún gekk ... sina__________braut í
lífinu.
III. Stafavíxl
St'.jið stafina TRÉ saman við
bicyi'u stafina hér á eftir, þannig að
úl komi orð samkvæmt eftirfarandi
merkingum.
1. TRU
2. RÖSK
3. GUM
4. RIT
5. AN
Ráðningar v
hefti.
Merkingar:
matur
ldossi
tárfelldum
sauðfjárgeymsla
barðna.
ða birtar í næsta
—★—
„Hvcið gerir þú?“ sþurði telpa
heimsfrægan stjörnufræðing.
„Ég er að læra stjörnufræði,“
svaraði meistarinn.
„Guð hjálpi þér, og ég sem tók
fullnaðarpróf í henni í fyrra!"
Brúðargjafirnar lágu á borði í
viðhafnarstofunhi. Þar bar mikið
á 10 þúsund króna ávísun frá föð-
ur brúðarinnar. Bankagjaldkeri, er
staddur var í veizlunni, rak augun i
ávisunina og skellihló.
„Hver er þessi maður, sem leyfir
sér að hlæja að ávísuninni hans
pabba þíns?" spurði brúðguminn
undrandi.
„Bara bankagjaldkerinn, sem á að
borga hana,“ andvarpaði brúðurin.
MUNIÐ að tilkynna Samtíðinni tafar-
laust bústaðaskipti til að forðast vanskil,