Samtíðin - 01.03.1957, Qupperneq 23

Samtíðin - 01.03.1957, Qupperneq 23
SAMTÍÐIN 19 Napóleon skipaði hann landstjóra í Pommern, og ávann hann sér þar hrátt virðingu og ástsæld hinnar und- irokuðu þjóðar. Karl konungur XIII. í Svíþjóð gerð- ist gamall. Þar sem liann var barn- laus, bauð hann Bernadotte konung- dóm í Svíþjóð. Þekktist hann hoðið að fengnu samþykki Napóleons. Hinn 21. ágúst 1810 tók Bernadotte, sem nú nefndist Karl Jóhann, krón- prins af Svíþjóð, á sig skuldbinding- ar sem tilvonandi erfingi sænsku krúnunnar. Við dauða Karls konungs XIII. gerðist hann konungur, og Desirée var krýnd sem Desideria, drottning Svíþjóðar. Ávallt síðan hef- ur Svíþjóð verið stjórnað af afkom- endum franska bóndahermannsins og dóttur silkikaupmannsins. —★— Þrír menn voru að ræða um megin- kosti kvenna. ,,Mér finnst varirnar yndislegast- ar,“ sagði einn. „Þá finnst mér nú hárið yndis- legra,“ sagði annar. „Nei, augun,“ sagði sá þriðji. Þegar hér var komið sögu, hafði fjórði maðurinn hætzt í hópinn. Að- spurður, hvað honum fyndist, svar- aði hann: „Við erum nú allir á sama máli um það, en ég vil bara ekki vera að Ijúga neinu upphátt eins og þið.“ Segið öðrum frá SAMTlÐINNI. Bólstruð húsg'ágn fyrirliggjandi. Húsgagnabólstrun Gunnars Mekkínóssonar Laugaveg 66. Vönduð vinna. Hagstætt verð. Leitið upplýsinga um vátryggingu hjá Akureyri Framkvæmum hvers konar járniðnaðarvinnu fyrir Sjjítrurú trvff. Itbeitið otf Iteetelbtíeittð Seljum og útvegum hvers konar efni vöru til málmiðnaðar. Hverfisgötu 42, snni 82422.

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.