Samtíðin - 01.03.1957, Qupperneq 27
SAMTÍÐIN
23
in til afgreiÖslu í næstu viku-----
Krummi (æstur): Ég skil ekki, við
livað þér eigið! Getur það hent sig,
að það dragist fram í næstu viku
-----er það ekki hættulegt?
Rödd: Blessaðir verið þér, það er
allt í lagi. Bara einhvern tíma fyrir
Jónsmessu--------nú og livað greni-
trén snertir, þá er þeim óhætt fram í
ágúst------
Krummi: Hvern fjandann eruð þér
að þvæla um? Er þetta ekki á Fæð-
ingardeildinni, 81775?
Rödd: Þetta er 82775. Alaska
gróðrarstöðin------
(Og aumingja manninum gafst
ekki tími til frekari skýringar, því
að Krummi skellti lieyrnartólinu á.
Titrandi af geðshræringu valdi hann
sér aftur símanúmer, og í þetta sinn
var númerið á tali. Þolinmæði
Krumma var ekki upp á marga fiska,
svo að hann tók það ráð að hringja
í bilanatilkynningar Landssímans.
Krummi: Getið þér sagt mér, hvort
símanúmerið 21775 sé í lagi? — Eg
meina — það anzar aldrei — getur
ekki verið, að einhver hafi gleymt að
leggja heyrnartólið á?
Rödd (róleg, en kímin): Nei, þetta
númer virðist vera í fullkomnu lagi.
Krummi: Það getur ekki verið; það
er alltaf á tali.
Rödd: Það eiga margir von á kró-
um — almanakið segir, að það sé
stórstreymt------
Krummi (skellir tólinu á): Fjand-
Beztu tækifærisg'afirnar fást hjá
Úra- og skartgripaverzlun
Magnúsar Ásmundssonar,
Ingólfsstræti 3, Sími 7884, Laugaveg 66.
SKRIFSTOFUVÉLAR
♦
RAFMAGNSRITVÉLAR
♦
FERÐARITVÉLAR
♦
SAMLAGNINGAVÉLAR
♦
REIKNIVÉLAR
♦
BÓKHALDSVÉLAR
♦
♦
Beztu vörurnar. Lægsta verðið.
♦
BORGARFELL H.F.
___Klapparstíg 26. Sími 1372.
Höfum
fatnað
á alla
fjölskylduna.
♦
TOLEDO H.F.
Fischersundi — Sími 4891.