Samtíðin - 01.03.1957, Blaðsíða 28

Samtíðin - 01.03.1957, Blaðsíða 28
24 SAMTÍÐiN nú sama — Hvenær má ég lcoma? Rödd: Það er allt í lagi að skreppa svolitla stund á eftir, en þér megið ekki þreyta frúna. Yður er líka vel- komið að sjá drengina. Krummi: Drengina? Ég á bara mína konu liggjandi þarna — þér ætlið þó ekki að halda því fram, að einhver önnur hafi talið mig föður barnsins. Ég veit, að þær eru sumar í vandræðum með að feðra börnin sín, en góða fröken, þér megið trúa þvi, að---- Rödd: Afsakið, en þér hafið víst ekki skilið mig. Konan yðar eignað- ist tvíbura. Krummi: Tvíbura? Tvibura! Tvo stráka í einu, plús eirin, sem áður var til. Það gera hvorki meira né minna en þrjá! Nú, það fer að verða hátt í knattspyrnulið! Húrra! Framh. FLÚRSKINSLAMPAR Framleiðum flúrskínslampa fyrir: Vinnusali Skrifstofur Skóla Verzlanir Samkomusali Verksmiðjur Frystiliús Fiskiðiuver Heimahús Leitið tilboða. STÁLUMBlJÐm H.F. - verkbmiðjan Kleppsvegi. Sími 8-0650. Skrifstofan: Vesturgötu 3. Simi 8-2095. inn eigi ykkur! Sumir þykjast allt vita og vita svo ekkert í sinn haus. (Síminn liringir. Krummi svarar heldur ólundarlega): Krummi: Já, livað er það? Rödd: Þetta er á fæðingardeild Landsspítalans. Gæti ég fengið að tala við Ki’umma SnoiTason? Krunxmi (áliugi hans er vaknað- ur): Já, já. Það er ég. Rödd: Ég er nxeð kveðju til yðar frá konumxi yðar. Þetta gekk nokkuð seint, en allt eðlilega. Hún fæddi 12 marka drengi. Krummi (tautar): Sú er vitlaus í íslenzkunni. Henni veitti ekki af að taka þátt i móðurmálskennslunni, sem liann Sigui-ður Skúlason er nxeð í Samtíðinni. (Hæri’a): Jæja, var það þá strákur aftur. Við, sem vorum að vona, að það yi’ði stelpa. En það er

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.