Samtíðin - 01.03.1957, Page 30

Samtíðin - 01.03.1957, Page 30
26 SAMTÍÐIN úr borði og tók heima með T-D. Síðan spilaði hann Sp-5 og tók með gosa í borði. Nú spilaði hann H-7, lét sjálf- ur D, og Vestur tók á Ásinn. Vestur spilaði enn Tígli. Suður tók á gosann og spilaöi siðan T-Ás, sem Austur trompaði. Sama var nú, hverju A spilaði. Suður gat ekki fengið nema 9 slagi, eins og bann bafði spilað fram að þessu. Þegar í fyrsta útspili gerir Suður þá kórvillu að drepa af sér T-G með drottningu til þess eins að spila á Spaða gosann i borði. Ef Suður læt- ur liins vegar níuna lialda slagnum og spilar Sp-G úr borði, sem væntan- lega verður gefinn, því að það er bezta vörnin, og spilar siðan Sp-9, er sennilegt, að A leggi tíuna á, Suður drottninguna og Vestur Ásinn. Ef Vestur spilar nú lágum Tígli, er spil- ið unnið, því að þá fer Suður inn á T-D, tekur trompkónginn og aftur tromp. Andstæðingarnir fá þá aðeins tvo slagi á tromp og einn á Hjarta. Að vísu verður L-K þá að liggja rétt, en það þarf hann alltaf að gera hvort eð er, til þess að hægt sé að vinna spilið. Suður á að sjá strax, að til þess að fá 10 slagi verður að nolast að Lauf- inu, en til þess að svo megi verða, þarf fyrst að ná út trompinu, og á því sagniiafi að byrja á því. Hitt er svo annað mál, að enda þótt sagnhafi spili rétt með því að vera fyrst inni í borði á T-9, taki síðan Sp- Komið ávallt fyrst til okkar, ef yður vantar vönduð úr og klukkur eða smekklega skartgripi Sigmar Jónsson úrsm., Laugavegi 84. SKIÐI Skíðastafir Skíðabuxur Skíðabönd Skíðapeysur Skíðaáburður Skíðaúlpur fyrir börn og fullorðna. Sendi gegn póstkröfu um Iand allt. AUSTURSTRÆTI »» Nýtízku heimilis- klukkur Í V. MEÐ SLÆTTI

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.