Samtíðin - 01.03.1957, Síða 31
SAMTÍÐIN
27
G og Sp-9, sem verður sennilega tek-
in á Ásinn í Vesti'i, þá getur vörnin
hnekkt spilinu á þvi stigi. En til þess
verður Vestur annaðhvort að spila
út T-K eða lágu Hjarta, og er mjög
óvíst, að Vestur hefði hitt á það.
Spil þetta er mjög skemmtilegt og
reynir mjög á vörnina, ef sagnhafi
heldur vel á sínu.
Lausn á skákdæminu á bls. 20-21
SVARTI KÓNGURINN á engan reit að
ílýja á. Hvíta drottningin gæti mátað
hann frá þremur reitum: c2,d5 og h5.
Tveir þessara reita eru valdaðir af drottn-
ingu og biskupi, en sá þriðji er óvaldaður.
Pyrsti leikur hvíts er 1. Dg2! Svartur er
nú neyddur til að leika 1. — Ba4 til þess
að koma í veg fyrir mátið á c2. Drottn-
ingin verður að valda d5, og 1. — g3 svar-
ar hvitur með 2. Dh3 mát. Næsta spor
hvítu drottningarinnar er 2. Dh2! Svartur
er nú knúinn til að leika 2. — De8, þvi að
biskupinn má ekki hreyfa sig. Þriðja spor-
ið er 3. Dhl! Svarta drottningin er bundin
við að valda h5, svo að svartur verður að
valda d5 með biskupnum: 3. — Bc6. Nú er
hvíta drottningin komin á sinn upphaflega
stað aftur, en drottning svarts og biskup
hafa skipt um hlutverk, og það er hvít i
hag. Fjórða spor hvítu drottningarinnar er
eins og hið fyrsta: 4. Dg2! og þar með er
leiknum lokið. Svartur getur ekki komið í
veg fyrir mátið á c2 með öðru móti en
4. — Ba4, og þá kemur 5. Dxd5 mát. Leik-
ir drottningarinnar voru furðu áhrifa-
miklir, svo smástig sem hún var. Rennið
augunum aðeins yfir leikjaröðina aftur til
þess að sjá, að þetta er eina leiðin.
—★—
Margt ævikvöld kemur urn hádegi.
BÖLSTRUÐ HOSGÖGN
Húsgagnaverzlun
Hjalta Finnbogascnar.
Lækjargötu 6 A. Sími 2543.
Hita brúsar
UMBOÐSMENN:
IVIIÐSTÖÐIN H. F.
Heildsala — Umboðssala
Vesturgötu 20.
Sími 1067 og 81438.