Samtíðin - 01.03.1957, Page 32

Samtíðin - 01.03.1957, Page 32
28 SAMTÍÐIN „ l /f) uppsprti ttu rn OKKUR hefur borizt stærðarbók frá Helgafelli: Við uppspretturnar, greinasafn eftir próf. Einar Öl. Sveinsson, samtals 22 greinar (367 bls.). Allar eða allflestar eru greinar þessar gamlir kunningjar, því að all- ar liafa þær verið prentaðar áður, flestar í timaritum. En ekki befur maður lengi lesið, er á daginn lcemur, að fengur er að rifja upp gömul kynni, og vafalaust er mikill þorri ritgerðanna mörgum lesendum áður ókunnur. Eins og að líkum lætur fjalla flest- ar greinarnar um ísl. fræði eða nán- ara til tekið bókmenntir. Fremst er þörf hugvekja um ísl. þjóðerni, er höf. flutti á uppeldismálaþingi 1953. Næst er forspjall hans að kvæðasafn- inu Islands þúsund ár. Þar er sú at- hygliverða athugun gerð, að orð- skrautlist rímnanna hafi menn haft til að kveða niður örvæntingu sína. Næsta ritgerðin, Dróttkvæða þáttur, er að vísu snjöll, en efnið veldur þvi, að ýmsum kann að reynast hún frem- ur torlesin. Þannig tekur hver grein- in við af annarri. Væri auðvitað til of mikils mælzt, að lesandinn væri um allt sammála höfundi, þar sem víða er við komið. Ilöf. talar um „á- gizkun í vísindum“ á hls. 73. Forn ísl. fræði eru ágizkanavísindi í ríkum Badartæki, Asdictæki, Dýptarmælar Dýpt- armælapappir, Segulbandstæki, Segul- bðnd, Kvikmyndavélar, tJtvarpsviðgerðir. FRIÐBIK A. JÓNSSON Sími 4135. Garðastræti 11. Reykjavík. KORK er bezta efnið, sem enn þekkist til ein- angrunar í frysti- og íbúðarhúsimi. — ♦ Birgöir jafnan fyrirliggjandi. ♦ Jónsson & Júlíusson Garðastræti 2. Reykjavík. Simi 5430.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.