Samtíðin - 01.05.1957, Page 28

Samtíðin - 01.05.1957, Page 28
24 SAMTÍÐIN SKDPSÖGUR „Mamma, viltu gefa mér að drekka, um leið og þú kemur og flengir mig?“ MAÐUR NOKKUR var að bisa við að sannfæra gamla konu og tilfærði orðrétt kafla úr bréfi Páls postula til Efesusmanna máli sínu til stuðnings. „Ég skil, hvað þú ert að fara,“ sagði konan, „en hér hefur okkur Pál minn postula bara alltaf greint á.“ NONNI LITLI hafði verið sendur óvenjulega snemma í rúmið. Nokkru seinna kallar hann: „Mamma, gefðu mér vatn að drekka, ég er alveg að deyja úr þorsta." Móðirin: „Farðu undir eins að sofa, strákur, eða ég kem og flengi þig.“ Nonni (eftir nokkra stund): „I DAG prédikaði ég yfir heilli asnahjörð," hvíslaði prestur nokkur að vini sínum. „Af því hefurðu kallað þá elsku- lega bræður,“ svaraði vinurinn. GAMALL PIPARSVEINN réð til sín þjón og lagði honum vandlega lífsreglurnar. Meðal annars sagði öld- ungurinn: „Þér verðið umfram allt að skilja samhengið í hlutunum.“ „Hvað eigið þér við?“ spurði þjónninn. „Jú, sjáið þér til. Þegar ég segi yð- ur að leggja dúk á borð, eigið þér auð- vitað að láta þar einnig diska, skeið- ar, gaffla o. s. frv.“ „Nú, þá skil ég, hvað samhengið er,“ svaraði pilturinn. Máítt iitfj* JÞt>tisltti% J4Á n/a^nuóóon & Co. Hafnarstræti 19 - Simi 3104

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.