Samtíðin - 01.05.1957, Síða 30

Samtíðin - 01.05.1957, Síða 30
26 SAMTÍÐIN vinnukona hans til hans í búðina, sem var full af fólki, og sagði: „Eg átti að biðja yður að gera svo vel og koma að borða.“ „Og hvað fáum við í dag?“ spurði kaupmaðurinn. „Ysu,“ anzaði stúikan. Á leiðinni upp í íbúðina, sagði hús- bóndinn við stúlkuna, að hún ætti alltaf að nefna einhvern stórkostleg- an rétt, sem væri á borðum lians, þegar hann spyrði, hvað væri í mat- inn, svo að viðskiptavinir hans lieyrðu, því að það væri auglýsing fyrir velgengni hans. Nokkrum dögum seinna kallaði stúlkan aftur á húsbóndann í matinn, og var búðin þá enn troðfull af fólki. „Og hvað fæ ég að borða?“ spurði kaupmaður. „Fisk,“ anzaði stúlkan. „Hvers konar fisk?“ „Hvalfisk,“ kallaði stúlkan í fáti. IRLENDINGUR, sem var á heim- leið á skipi frá Ameríku, var svo gagntekinn af ættjarðarást, að hann var alltaf að hrópa húrra fyrir ír- landi. Þetta fór að lokum svo i taug- arnar á gömlum Englendingi, að hann æpti: „Húrra fyrir víti!“ „Þá höfum við einn þaðan,“ kall- aði Irinn. UNGUR SKRIFSTOFUMAÐUR hafði á fyrsta starfsári sínu verið BOLSTRUÐ HOSGÖGN Ilúsgagnaverzlun Hjalta Finnbogasonar. Lækjargötu 6 A. Sími 2543. # kœfir SœfyœtifgesðMQ

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.