Samtíðin - 01.05.1958, Page 11

Samtíðin - 01.05.1958, Page 11
SAMTÍÐIN t BUTTEBICK nr. 8473 í stærðunum 13— 18, fallegur dragtarkjóll (maí-tízkan) Efni: ull, ullarjersey, baðmull eða rayon. Snið fást hjá SÍS, Austurstræti og: kaup- félögunum. VEL KLÆDD kona kaupir hattana í Hattaverzluninni „Hjá Báru“, Austurstræti 14. Sími 15222. hornum sér. Ég mátti ékki klæða mig eins og ég gerði, hegðun minni var áhóta vant, og þegar litla dóttir min fæddist, fannst henni ég enginn mað- ur til að ala liana upp. Þá var niér nú fyrst nóg hoðið, og síðan lief ég hara alls ekki lieimsótt tengda- mömiiiu. En ekki tók þá hetra við: Siðan er hún sikvartandi undan mér við manninn minn og segir, að ég sé óalandi og óferjandi, af þvi að ég vilji ekkert með sig hafa. Hvað á ég til bragðs að taka? SYAR: Mig furðar ekki á því, þó að þú álítir, að þér hafi verið mis- hoðið. Það er ákaflega misráðið af móður að niðra konu sonar síns i hans eyru. Hún getur ált á hættu, að hjónaband þeirra fari út um þúfur. Þú verður að segja manni þinum, að þér komi ekki til hugar að um- gangast fólk, sem veki þér sífellda gremju. Þess vegna verði hann að fara einn til móður sinnar, ef hún lialdi upp telcrium liætti. — Þín Freyja. Hér að neðan er fallegt mynztur af hekluðu milliverki í sængurfatnað.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.