Samtíðin - 01.05.1958, Qupperneq 22

Samtíðin - 01.05.1958, Qupperneq 22
18 SAMTÍÐIN III. Stafavíxl SetjiS stafina SÖG saman við ijreyttu stafina hér á eftir, þannig að út komi orð samkvæmt eftirfar- andi merkingum: Merkingar: 1. L subbuskapur 2. R jurtir 3. N saga 4.. LNI ílátin 5. L hættuleg veikindi. Ráðningar verða birtar í næsta hefti. Verðlaun 1. verðlaun (100 kr.) fyrir svör við spurningum næstsíðasta heftis hlaut Sig- urður P. Guðjónsson, Tunguvegi 28, Reykjavik. 2. verðl. (2 eldri árganga „Samtíðarinnar") hlaut Sæmundur Sig- urþórsson, Þórunúpi, Hvolhrepp, Rangár- vallasýslu. Spákonan: „Eg sé, aö þér eruð ástfangin í manni, sem vantar i eina framtönn.“ Stúlkan: „Alveg rétt.“ „Eg sé, aö hann hefur beöiö yðar.“ „Já, þaö stendur heima.“ „Og aö hann heitir Siguröur Bjarnason.“ „Og hvernig fariö þér aö sjá allt þetta?“ „Eg sé það á hringnum, sem þér eruö meö. Það er hringurinn, sem ég henti i hann Sigurð i vikunni, sem leið.“ II vernig eiginkona er ég? Vinsamlegast svarið hverri spurn- ingu með JÁ eða NEI og gefið vkk- ur f/2 stig í einkunn fyrir hvert JÁ. Einkunnin 7 táknar góða frammi- stöðu; 9 er ágætiseinkunn. Fáirðu undir 5, liefurðu eldci staðizt prófið, og er þá hætt við, að hjónaband þitt sé ekki sem bezt. Svaraðu umfram allt samkvæmt heztu vitund. 1. Man ég eftir að hafa ávallt ein- hverja liressingu til handa mannin- um mínum, ef ég er ekki heima, þegar liann kemur úr vinnunni? 2. Er ég hænd að manni minum? 3. Fer ég vel með þá íjármuni, sem liann fær mér í hendur? 4. E1 ég hörnin okkar upp eftir heztu getu? 5. Tek ég þátt í daglegum áhyggj- um manns míns? 6. Tek ég nægilega tillit til þess, hversu þreyttur liann er oft og ein- att eftir erfiði dagsins? 7. Reyni ég að vera vel ldædd til þess að gleðja liann og ganga í aug- un á lionum? 8. Hugsa ég af fremsta megni um heimili okkar? 9. Hef ég gert mér nægilega ljóst, hverju maðurinn minn hefur Bólstruð húsgögn Húsgagnaverzlun Hjalta Finnbogasonar. Lsekjargötu 6 A. Sími 12543. Leitið upplýsinga um vátryggingu hjá Nordisk Brandforsikrmg A/S. Aðalumboð á íslandi, Vesturgötu Reykjavík. Sími 13569. Pósthólf 1013.

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.